Atvinnuleysið 1,7 prósent

Samkvæmt vinnumarkaðsrannsókn Hagstofu Íslands voru að jafnaði 198.100 manns á aldrinum 16–74 ára á vinnumarkaði í nóvember 2017, sem jafngildir 80,5% atvinnuþátttöku. Af þeim...

Metár á fiskmörkuðum

Metsala varð á fiskmörkuðum landsins í tonnum talið á síðasta ári. Þrátt fyrir mikla aukningu í magni dróst söluverðmætið hins vegar saman milli ára...

Áskorun um jöfn kynjahlutföll

Kvenréttindafélag Íslands ítrekar áskorun sína til þeirra alþingsmanna sem fá það verkefni að mynda nýja ríkisstjórn að tryggja að jöfn kynjahlutföll séu á ráðherrastólum....

FÆRRI TÓKU ÞÁTT Í SÍMENNTUN ÁRIÐ 2020

Samkvæmt upplýsingum sem Hagstofa Íslands hefur birt tóku um 36.900 manns á aldrinum 25-64 ára þátt í símenntun árið 2020 eða 19,4%...

Vísindaportið: loftslagsbreytingar og áhrif á gróður

Vísindaportið á föstudaginn er helgað umhverfismálum. Þar mun Silvia Piccinelli, lektor í umhverfisvísindum við Franklin háskólann í Sviss halda erindi sem hún nefnir ...

Umsóknin inn fyrir miðnætti

Nú fer hver að verða síðastur í að sækja um í Uppbyggingarsjóð Vestfjarða þetta árið en umsóknarfrestur til að sækja um verkefnastyrki til menningarmála,...

Sexan stuttmyndakeppni 2024 er hafin!

Sexan er fræðsluverkefni á vegum Neyðarlínunnar. Þetta er stuttmyndakeppni fyrir nemendur í 7.bekk grunnskóla á landsvísu, til að fræða þau um...

Kvartett Freysteins í Edinborgarhúsinu

Það er komið að lokatónleikum jazz dagskrár Edinborgarhússins í ágúst! Það kemur í hlut ísfirska kontrabassaleikarans Freysteins Gíslasonar og kvartetts hans að loka...

Ísafjörður: tónlistarskólinn settur í gær

Fjölmenni var í gær á skólasetningu Tónlistarskóla Ísafjarðar. Bergþór Pálsson skólastjóri minntist Sigríðar Ragnarsdóttur fyrrverandi skólastjóra sem lést í fyrradag. Einnig fór...

Galleri Úthverfa: Kirsty Palmer – Vellir

Laugardaginn 28. október kl. 16 verður opnuð sýning á verkum Kirsty Palmer í Úthverfu á Ísafirði. Sýningin ber heitið FIELDS // VELLIR...

Nýjustu fréttir