Handbolti:Hörður keppti í bikarkeppninni

Hörður skráði sig í bikarkeppnina í haust og fékk Þór frá Akureyri í heimsókn á mánudag.  Þórsararnir voru flottir á því og komu fljúgandi...

Patreksfjarðarprestakall- auglýst eftir presti

Biskup Íslands hefur auglýst eftir presti, eða guðfræðingi sem uppfyllir skilyrði til setningar í prestsembætti skv. 38. gr. laga um stöðu, stjórn og starfshætti...

Vinnuverndarráðstefna á Ísafirði 9. október

Miðvikudaginn 9. október frá kl. 12:30 til 16 stendur Vinnueftirlitið fyrir ráðstefnu í Edinborgarhúsinu á ÍSAFIRÐI um öryggimál starfsmanna í fiskeldi og fiskvinnslu þar...

Ferðafélag Ísfirðinga: Ferðaáætlun og súpuferð

Næstkomandi miðvikudag, það er á morgun 2. október,  heldur Ferðafélag Ísfirðinga opinn fund þar sem lögð verða drög að göngum næsta árs og er...

Patreksfjörður: Breyta gömlu bæjarskrifstofunum í hagkvæmar íbúðir

Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra og Rebekka Hilmarsdóttir, bæjarstjóri Vesturbyggðar, hafa skrifað undir viljayfirlýsingu um samvinnu við fjölgun nýrra íbúða í sveitarfélaginu. Þetta kemur...

Stígamót með viðtalsþjónustu á Ísafirði

Stígamót hefur nú opnað aftur viðtalsþjónustu á Ísafirði og mun vera með viðtöl í einn eða tvo daga í mánuði. Brotaþolar og aðstandendur geta...

Súðavíkurhöfn illa skipgeng

Bragi Thoroddsen, sveitarstjóri í Súðavík segir að höfnin í Súðavík sé illa skipgeng þar sem malarrif hefur safnast upp við innsiglinguna. "Fjara er komin...

Ekki stuðningur við Minningargarða á Ísafirði

Frumkvöðlaverkefnið Tré lífsins fór fram á það við bæjarráð að kæmi á fót Minningargarði þar sem aska látinna einstaklinga yrði gróðursett ásamt tré sem...

Hvalárvirkjun: þingmenn styðja virkjunina. Sveitarfélögin einhuga.

Á fundi Fjórðungssambands Vestfirðinga með þingmönnum kjördæmisins, sem haldinn var á Flókalundi í dag lögðu talsmenn sveitarfélaganna mikla áherslu á úrbætur í orkumálum og...

Neyðarástandið í Sæluborginni: Er svarið við því meiri steinsteypa, stál og malbik og kannski...

„Umferðaröngþveitið á höfuðborgarsvæðinu er að verða óbærilegt fyrir íbúa þessa svæðis. Snemma á morgnana og síðdegis er umferðin svo gríðarleg að fólk kemst lítið...

Nýjustu fréttir