Strandabyggð: sveitarstjórn hefur ekki tekið afstöðu til Hvalárvirkjunar

Sveitarstjórn Strandabyggðar hefur ekki tekið afstöðu til virkjunar Hvalár í Árneshreppi eða gert ályktun um málið. Þetta kemur fram í svari Þorgeirs Pálssonar, sveitarstjóra...

Drangsnes: bryggjuhátíð á næsta ári

Á íbúafundi á Drangsnesi þann 6.10. 2019 var ákveðið að halda bryggjuhátíð 18. júlí 2020. Bryggjuhátíðin á Drangsnesi var fyrst haldið 1996 og er ásamt...

Merkur áfangi í Ísafjarðarbæ

Merkum áfanga var náð nú í dag þegar að bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar samþykkti að bjóða út hönnun og byggingu nýs fjölnota íþróttahúss. Húsið á að...

Ísafjarðarbær: Útboð á fjölnota knattspyrnuhúss samþykkt

Meirihluti bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt að farið verði í útboð á fjölnota knattspyrnuhúsi á Ísafirði. Samkvæmt mati nefndar um byggingu fjölnota knattspyrnuhúss eru líkur...

Kaupfélagið vill selja hlutabréf

Kaupfélag Seingrímsfjarðar Hólmavík, KSH, hefur tilkynnt stjórn Skúla ehf  um áform um sölu á eignarhlut Kaupfélagsins  í Útgerðarfélaginu Skúla ehf. Drangsnesi, en það á 8%...

Baldur Ingi snýr aftur

Baldur Ingi Jónasson, félags- og vinnusálfræðingur, er genginn til liðs við þjálfarateymi Körfuknattleiksdeildar Vestra og mun hann m.a. sinna þáttum sem lúta að hugarþjálfun,...

Vísindaportið: Arctic Circle-ráðstefnan kynnt

Næsta Vísindaport föstudaginn 18. október verður með öðru sniði en áður, en nemendur Háskólaseturs af námsleiðunum í Haf- og strandsvæðastjórnun og Sjávarbyggðafræði munu deila með...

Þ-H leið: gæti tafist vegna deilna við landeigendur

Magnús Valur Jóhannsson, framkvæmdastjóri hjá Vegagerðinni segir að áfram verði unnið að því að ná samningum við landeigendur. Töluverð vinna hefur verið lögð í...

Flestir útlendingar í Súðavík

Þjóðskrá  Íslands hefur birt tölur um fjölda erlendra ríkisborgara sem búa á Íslandi. Alls voru 48.287 erlendir ríkisborgarar búsettir hér á landi þann 1. október...

Vestfjarðastofa veltir 236 milljónum króna á næsta ári

Í drögum að fjárhagsáætlun fyrir Vestfjarðastofu fyrir árið 2020, sem er samtímis grunnur að fjárhagsáætlun Fjórðungssambands Vestfirðinga, er gert ráð fyrir  að tekjur verði 236 milljónir...

Nýjustu fréttir