Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Áramótapistill sveitarstjóra Strandabyggðar

Það verður erfitt að gleyma árinu 2020 og svo sem engin ástæða til. Mótlæti herðir mann, er gjarnan sagt. Í kreppu felast tækifæri, er...

Lífsgæði og afkoma – hin stóru verkefni ársins!

Um áramótin urðu breytingar til góðs á kjörum launafólks. Tekjuskattar lækkuðu og skilar lækkunin sér mest til þeirra sem minnst hafa. Fæðingarorlof lengdist í...

Kjaraviðræður og aukin harka á vinnumarkaði ásamt Covid 19 málum settu sterkan svip á...

Í upphafi nýs árs þykir okkur hjá Verk Vest mikilvægt að rifja upp að rauði þráðurinn í áróðursmaskínu atvinnurekenda í hinni svokölluðu Kovídkreppu hafi...

Staða og horfur í rekstri Ísafjarðarbæjar á árinu

Fjárhagsáætlun Ísafjarðarbæjar fyrir árið 2021 ber þess merki að við erum að glíma við áhrif og afleiðingar kórónuveirufaraldursins.  Áhrifin komu þungt niður á rekstri...

Vegleysur á sunnanverðum Vestfjörðum

Lýsing á stöðu og sýn á úrbætur.   Þann 5. janúar á nýbyrjuðu ári birtist grein Höllu Signýjar Kristjánsdóttur í BB um ónýta eða úr sér...

Ónýtir vegir á sunnanverðum Vestfjörðum

Síðustu daga höfum við fylgst með fréttum af miklum slitlagsskemmdum á Bíldudalsvegi, á Mikladal og í Tálknafirði. Þessar fréttir koma líklega ekki á óvart...

Mamma og flöskuskeytið

Æ, ég hefði ekki átt að lesa þessa bók aftur því minningin er betri. Hvursu oft hefur maður ekki lent einmitt í þessu. Eitthvað...

Af árinu 2020 – annáll sveitarstjóra Súðavíkurhrepps.

Árið 2020 byrjaði með látum í janúar hér vestur á fjörðum. Ef rekja á minnisstæðustu atvikin þá er það án efa að vera ræstur...

Hvað bar hæst hjá Vestfjarðastofu árið 2020?

Árið 2020 hefur um margt verið athyglisvert fyrir Vestfirði. Þrátt fyrir mikil áföll í ferðaþjónustu og um margt erfiðar aðstæður í öðrum atvinnugreinum má...

Ferð um eystri hluta Auðkúluhrepps í júní 2005 og fleira

Tilefni þessarar greinar er það að höfundur var að endurlesa  áhugaverða (afritaða) frétt í BB frá árinu 2019 af fundi hreppsnefndar Auðkúluhrepps með yfirskriftinni: Norður...

Nýjustu fréttir