Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Leiðrétting Stykkishólmsbæjar vegna fréttatilkynningar Breiðafjarðarnefndar

Í fréttartilkynningu Breiðafjarðarnefndar, dags. 26. janúar 2021, er fullyrt að af umsögn Stykkishólmsbæjar við skýrslu nefndarinnar um framtíð Breiðafjarðar megi ráða að sveitarfélagið...

Ný úrgangsstefna: Endurvinnslusamfélag

Framtíðarsýnin þarf að vera skýr: Sjálfbær nýting auðlinda, þar sem hugað er að góðri nýtingu hráefna og löngum endingartíma vöru strax við hönnun og...

Breiðafjarðarnefnd sendir tillögur til ráðherra varðandi framtíð Breiðafjarðar

Breiðafjarðarnefnd hefur sent umhverfis- og auðlindaráðherra erindi með tillögum sínum um framtíð verndar, nýtingar og stjórnunar verndarsvæðis Breiðafjarðar. Markmið nefndarinnar með tillögunum er að...

Síðbúinn sannleikur

Innst inni er ég einhvern veginn sannfærð um það, að enginn maður á Íslandi – né kona  – trúi því í alvöru, að maðurinn...

Þrautaseiga, þol og hugvit

Ég er fæddur og uppalinn á Stað, Súgandafirði. Barnæskan á Suðureyri var yndisleg, ég get ekki ímyndað mér betri stað til að alast upp...

Þjóðin andvíg sölu á Íslandsbanka

  Í Bítinu á Bylgjunni í gær var rætt við félags- og barnamálaráðherra um frumvarp til nýrra starfskjaralaga. Verkalýðshreyfingin hefur lengi beðið eftir að ráðherrann...

Banki fyrir fólk en ekki fjármagn

Það er augljóst að nú á að keyra í gegn sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka. Það er víst „ákall“ eftir því. Ekki er...

Vegirnir í V-Barð

Nokkur umræða hefur verið um ástand vega og samgöngur í Vestur Barðastrandarsýslu að undanförnu. Dýrafjarðargöngin og tengingin norður er komin og því ber að...

Þegar vegir molna

Ég er ekki læknir en veit samt að venjulegur plástur dugar ekki þegar það er komið drep í sár. Ég er heldur ekki sérfræðingur...

Hvar ertu listin mín?

Söluhæsta smjörlíkismúsíktrío allra tíma, Río tríó, sem söng um Ljómann og einnig um Landið sem fýkur burt. Þar mátti heyra þessi fleygu orð Hvar...

Nýjustu fréttir