Vélarvana bátur við Hornbjarg

Björgunarskipið Húnabjörg frá Skagaströnd er nú á leið til aðstoðar báti sem er vélarvana undan Hornbjargi. Tveir menn eru um borð og...

Merkir Íslendingar – Brynjólfur Árnason

Brynjólfur Sigurður Árnason fæddist í Minna-Garði í Dýrafirði þann 12. júlí 1921. Foreldrar hans voru Árni Kristján Brynjólfsson, bóndi...

Vestri upp í 5. sætið

Knattspyrnulið vestra er komið upp í 5. sæti lengudeildarinnar eftir sigur á Þrótti frá Reykjavík á Olísvellinum á Ísafirði í gær. Sigurðinn...

300 manns á fjölskylduhátíð í Súðavík

Mikill fjöldi sótti fjölskylduhátíðina í Súðavík sem Raggagarður stóð fyrir í dag. Blíðskaparveður var og glaða sólskin. Börn og unglingar undu...

Raggagarður Súðavík: fjölskylduhátíð í dag

Fjölskylduhátíð verðu rí dag í Raggagarði í Súðavík. Dagskrá hefst kl 13:30. Boðið verðu rupp á töfrabrögð þar sem Einar Mikael kemur...

Hörður Ísafirði tapaði í gær í toppslagnum

Knattspyrnulið Harðar frá Ísafirði lék í Hafnarfirði í gærkvöldi gegn KÁ í 4. deild riðli C. Um var...

Hlaupahátíð á Vestfjörðum stendur yfir

Fjögurra daga hlaupahátíð á Vestfjörðum hófst á fimmtudaginn. Þá var keppt í Skálavíkurhlaupi og Skálavíkurhjólreiðum. Í 19 km...

Ísafjarðarbær: fjóra mánuði tók að afgreiða umsögn um leyfi fyrir veitingastað

Bæjarráð afgreiddi á síðasta fundi sínum umsögn skipulagsfulltrúa um leyfi til að reka veitingastað í flokki III, Vagninn, Hafnarstræti 15 á Flateyri.

Act alone: Vestfjarðaóður á Suðureyri

Það er næsta víst að Vestfjarðaóður mun óma á hinni árlegu listahátíð Act alone á Suðureyri í ágúst. Því hinn eini sanni...

Kuldametið 1918

Nú eru rúm hundrað ár frá því að kaldast var í Reykjavík og víðar á landinu frá því mælingar hófust.

Nýjustu fréttir