Nýskráningar bíla 40% fleiri en á sama tíma í fyrra

Nýskráðar nýjar fólksbifreiðar eru það sem af er árinu orðnar 6.603. Það er aukning um rúm 40% þegar sölutölur yfir sama tímabil...

Samtals 700 milljónum varið í umferðaröryggisaðgerðir

Vegagerðin leggur mjög mikla áherslu á umferðaröryggi og stöðugt er unnið að endurbótum á vegakerfinu í þeim tilgangi. Mörg...

Ísafjarðarhöfn setur upp loftgæðamæla

Hafnir Ísafjarðarbæjar hafa nú komið fyrir loftgæðamælum á Flateyri, Suðureyri, Þingeyri og á þremur stöðum í Skutulsfirði. Mælarnir...

Merkir Íslendingar – Karvel Pálmason

Karvel Pálmason (Karvel Steindór Ingimar) fæddist í Bolungarvík  þann 13. júlí 1936. Foreldrar hans voru Pálmi Árni Karvelsson sjómaður þar í bæ og...

Fáheyrt á Vestfjörðum – 13 tónleikar

Tónlistartríóið Fáheyrt verður á Vestfjörðum í sumar en verkefnið er styrkt af Tónlistarsjóði.Í tríóinu eru ÞAU: Rakel Björk Björnsdóttir leik- og söngkona...

Ísafjarðarbær – lækkun fasteignagjalda rædd

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar ræddi á fundi sínum í gær um álagningu fasteignagjalda fyrir 2022. Fyrir ráðið voru lagðar fimm mismunandi tillögur. Ein þeirra...

Vestri: Heiðar Birnir lætur af störfum sem aðalþjálfari

Heiðar Birnir Torleifsson, sem tók við af Bjarna Jóhannssyni sem aðalþjálfari Vestra fyrir tímabilið, hefur beðist lausnar frá starfi sínum sem...

Atvinnuleysi 2,6% á Vestfjörðum

Skráð atvinnuleysi mældist samkvæmt bráðabirgðatölum 7,3% í júní en var 9,1% í maí. Nemur lækkunin á milli mánaða því 1,8 prósentustigi, en...

Hnúfubakur fór 5400 km á þremur mánuðum

Á vef Hafrannsóknarstofnunar kemur fram að þann 19. júní síðastliðinn sást hnúfubakur í Faxaflóa í ferð hjá hvalaskoðunarfyrirtækinu Special tours sem var...

Ögurballið „Einu sinni mætt getur ekki hætt“

Hið víðfræga Ögurball verður haldið um næsta laugardag þann 17. júlí. Ögurhátíðin byrjar á föstudeginum 16. júlí og er...

Nýjustu fréttir