Laugardagur 27. apríl 2024

Patreksfjörður: allt komið í lag og N1 bensínsalan opin

Bensíndælur N1 á Patreksfirði voru lokaðar aðeins í stutta stund í byrjun vikunnar meðan vatnsblönduð olía var þrifin úr tönkunum. Allt er...

Heyskapur í Súðavík

Þorsteinn H. Þorsteinsson í Súðavík gerði þetta myndband af heyskap í Súðavík í byrjun vikunnar. Eins og sjá má er sól og...

Hesteyri : 45 í sóttkví

Um 45 manns eru í sóttkví á Vestfjörðum vegna smits sem kom upp á Hesteyri á dögunum. Alls eru 16 smitaðir...

Patreksfjörður: vatn í olíudælum N1

Talsvert reyndist vera af vatni í hráolíutönkum við olíudælur N1 á Patreksfirði, með þeim afleiðingum, að vatn fór á eldsneytistanka um...

Urðartindur í Árneshreppi

Urðartindur er fjölskyldurekin gistiaðstaða fjarri ysi og þysi í einstaklega fallegu umhverfi Norðurfjarðar. Boðið er upp á gistingu í herbergjum með baði...

Ólafsdalur

Ólafsdalur við Gilsfjörð er meðal merkustu menningarminjastaða á Vesturlandi og við Breiðafjörð. Þar stofnaði Torfi Bjarnason fyrsta búnaðarskóla...

Körfubolti: Linda Marín áfram með Vestra

Linda Marín Kristjánsdóttir hefur ákveðið að leika áfram með Vestra næsta vetur.. Linda kom til liðs við Vestra...

Ekki að henda rusli í sjóinn

Það verður ekki of oft áréttað að sjórinn er ekki ruslakista. Til að ítreka það hefur Umhverfisstofnun gefið út...

Merkir Íslendingar – Eiríkur Kristófersson

Eiríkur Kristófersson fæddist á Brekkuvöllum á Barðaströnd 5. ágúst 1892, sonur Kristófers Sturlusonar, bónda á Brekkuvelli, og Margrétar Hákonardóttur húsfreyju. 

HVEST: bólusetningar í dag

Bólusetningar hófust aftur á Heilbrigðistofnun Vestfjarða á Ísafirði í dag. Þunguðum konum sem komnar eru lengra en...

Nýjustu fréttir