Braut sóttvarnareglur við myndatöku í eldiskvíum

Veiga Grétarsdóttir braut ákvæði í reglugerð um fiskeldi þegar hún fór milli eldissvæða og myndaði eldislax í kvíum í Dýrafirði og Arnarfirði...

Blábankinn: Startup Westfjords 2021

Nýsköpunarhemill Blábankans á Þingeyri, Startup Westfjords, verður haldinn dagana 5.-12. september.  Í kynningu á nýsköpunarhemlinum segir:

Djúpið: laxastofnar Laugardalsár og Langadalsár taldir náskyldir en rannsóknir takmarkaðar

Rannsóknir á stofngerðum laxastofna í Ísafjarðardjúpi benda til þess að stofnarnir í Laugardalsá og Langadalsá séu náskyldir. Þetta kemur fram í svörum...

Heilbrigðisstofnun Vestfjarða tilkynnir um bólusetningar

Í tilkynningu frá Heilbrigðisstofnun Vestfjarða kemur fram hvernig bólusetningu gegn Covid verður háttað á næstunni. Norðanverðir Vestfirðir: Í síðustu...

Gísli á Uppsölum 100 sýning

Kómedíuleikhúsið er nú um það bil að ljúka sýningum á leikverkinu Gísli á Uppsölum þar sem Elvar Logi Hannesson túlkar Gísla á...

Atvinnuleysi var 6,1% í júlí – 2,3% á Vestfjörðum

Skráð atvinnuleysi var 6,1% í júlí og lækkaði talsvert frá júní þegar það mældist 7,4%. Alls fækkaði atvinnulausum að meðaltali um 2.005...

Mjólkurbikarinn í knattspyrnu – Vestri – Þór Akureyri – 10. ágúst kl. 18:00

Í dag, þriðjudag, kl. 18:00 mætast Vestri og Þór frá Akureyri í 16. liða úrslitum í Mjólkurbikar karla. Vestramenn...

Sveitarstjórnarráðuneyti: ekki heimilt að reikna dráttarvexti á skuldara í greiðsluskjóli

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hefur sent bréf á öll sveitarfélög landsins sem varðar innheimtu á dráttarvöxtum vegna fasteignaskatta í því tímabili þegar skuldari...

MMR : 75% kvenna telja að lýðræðinu stafi ógn af kvótakerfinu

Nærri tveir þriðju svarenda í könnun MMR fyrir Ölduna, félag um sjálfbærni og lýðræði, telja að lýðræðinu stafi ógn af núverandi útfærslu...

Vesturbyggð: hagnaður af rekstri fasteignafélagsins

Hagnaður upp á 31 m.kr. varð af rekstri Fasteignafélags Vesturbyggðar á síðasta ári. Tekjur urðu 62 m.k , þar af eru bókfærður...

Nýjustu fréttir