HVEST: bólusetningar í dag

Bólusetningar hófust aftur á Heilbrigðistofnun Vestfjarða á Ísafirði í dag.

Þunguðum konum sem komnar eru lengra en 12 vikur býðst bólusetning í dag og hófst hú kl 11:00.

Þeir sem eiga eftir að fá seinni skammt af Pfizer fengu boð um bólusetingu í dag.

Þá gefst kennurum sem fengu Janssen kostur á því að fá í dag örvunarskammt með Pfizer bóluefni.

Aðrir sem fengu Janssen fá boð um örvunarskammt með Pfizer 17.ágúst. Líða þurfu amk 28 dagar – 8 vikur frá fyrri bólusetingu með Janssen.

DEILA