Heyskapur í Súðavík

Þorsteinn H. Þorsteinsson í Súðavík gerði þetta myndband af heyskap í Súðavík í byrjun vikunnar. Eins og sjá má er sól og brakandi blíða og virðist sumarið vera betra í Álftafirðinum en víðast hvar annars staðar.