Laugardagur 27. apríl 2024

Hafró vill upplýsingar um hafkyrju

Á vef Hafrannsóknastofnunar hafa verið birtar tvær myndir af grænþörungnum hafkyrju (Codium fragile). Hafkyrja fannst fyrst hér við...

Fugladagbók prestsins

Allir þekkja algenga fugla sem eru hluti af daglegu lífi til sjávar og sveita. Skógarþröstur, lóa, spói og hrafn. Starri, hrossagaukur, lundi....

Draugagangur á Hólmavík

Hrekkjavík er hrekkjavökuhátíð sem verður á Hólmavík á laugardag og er haldin í tilefni af Allraheilagramessu. Á laugardag...

Smitum af völdum Covid-19 hefur fjölgað

Smitum af völdum Covid-19 hér á landi hefur fjölgað nokkuð undanfarið og þróun í ýmsum ríkjum  Evrópu þar sem fjölgun smita er...

HSV: ekkert ofbeldismál tilkynnt

Ekkert ofbeldismál hefur verið tilkynnt til Héraðssambands Vestfirðinga, HSV. Stjórn sambandsins hefur fundað sérstaklega vegna umræðna í samfélaginu og fór sérstaklega yfir...

Ísafjarðarbær sýknaður

Héraðsdómur Vestfjarða sýknaði í gær Ísafjarðarbæ af kröfu Þorbjarnar Jóhannessonar vegna starfsloka hans. Þorbjörn krafðist þess að fá 66.290.480 krónur greiddar auk...

Fjórðungsþing: harmar gjaldtöku af jarðgöngum

Fjórðungsþing Vestfirðinga harmar samþykkt Alþingis í Samgönguáætlun 2020-2034 um að til framtíðar litið verði tekin upp gjaldtaka í jarðgöngum. Í ályktun...

Lagarlíf: ráðstefna um eldi og ræktun

Fyrirtækið Strandbúnaður ehf á Ísafirði sendur fyrir ráðstefnu í Reykjavík um eldi og ræktun á fimmtudaginn og föstudaginn. Verður þetta fjórða...

Fjórðungsþing: sameiginleg barnavernd frá áramótum

Fjóðrungsþing Vestfirðinga samþykkti á þingi sínu um helgina að koma á fót sameiginlegu umdæmisráði barnaverndar frá 1. janúar 2022 í samræmi við...

Saga Hrafnseyrar

Landnám á Íslandi er yfirleitt talið hafa hafist með landnámi Ingólfs Arnarsonar  í Reykjavík kringum 870/74 og endað með stofnun Alþingis á...

Nýjustu fréttir