Föstudagur 26. apríl 2024

Verulega dregur úr atvinnuleysi

Skráð atvinnuleysi mældist 3,9% á landinu í maí og drógst saman um 0,6 prósentustig milli mánaða. Þetta kemur...

Samstarf við Bolungarvíkurkaupstað um dagvist aldraðra

Ísafjarðarbær og Bolungarvíkurkaupstaður hafa gert með sér þjónustusamning um dagvist aldraðra sem kveður á um að allt að fjórum einstaklingum með lögheimili í...

Fundi á Bíldudal um strandsvæðisskipulag frestað

Fundi sem vera átti í Félagsheimilinu Baldurshaga á Bíldudal, í dag 21. júní kl. 16:30-18:00 hefur verið frestað vegna þess að...

Töluverður frágangur eftir við útsýnispall

Útsýnispallur á Bolafjalli stóð af sé allt veður á liðnum vetri en samkvæmt upplýsingum bæjarstjórans í Bolungarvík mun á næstu dögum verða...

Opið bréf til Matvælaráðherra

Háttvirtur ráðherra Svandís Svavarsdóttir, það var haft eftir þér í fjölmiðlum í síðustu viku eftir birtingu ráðgjafar Hafransóknarstofnunar um 6% niðurskurð á...

Strandsvæðaskipulag: kynning í dag á Bíldudal

Nú stendur yfir kynning á tillögum að strandsvæðisskipulagi Vestfjarða. Um er að ræða fyrstu tillögur að skipulagi strandsvæða á Íslandi og er...

Knattspyrna: sigrar hjá Vestra og Herði

Bæði Vestri og Hörður unnu sína leiki á laugardaginn í knattspyrnu karla. Vestri gerði góða ferð í Grafarvoginn og hafði sigur gegn...

Sjávarútvegsmótaröðin í golfi

Um síðustu helgi var opnunarmót Sjávarútvegsmótaraðarinnar í golfi á Tungudalsvelli. Mótaröðin er samstarfsverkefni Vestfirskra golfklúbba og sjávarútvegfyrirtækja í fjórðungnum, þar með talin...

Matís: Grunnskóli Bolungavíkur sigraði í landskeppni Grænna Frumkvöðla

Í lok maí fór fram Landskeppni MAKEathons, nýsköpunarkeppni Grænna Frumkvöðla Framtíðar á vegum Matvælastofnunar. Þar kepptu skólarnir þrír, Nesskóli, Grunnskóli Bolungarvíkur og...

Ísafjarðarbær: 10 m.kr. í laun til áheyrnarfulltrúa í bæjarráði

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar samþykkti í gær að greiða áheyrnarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins í bæjarráði laun fyrir setu á fundum bæjarráðsins. Kostnaður er talinn verða 1.260...

Nýjustu fréttir