Fundi á Bíldudal um strandsvæðisskipulag frestað

Fundi sem vera átti í Félagsheimilinu Baldurshaga á Bíldudal, í dag 21. júní kl. 16:30-18:00 hefur verið frestað vegna þess að ekki tókst að fljúga til Bíldudals í dag.

Fundurinn verður á morgun miðvikudag 22. júní kl. 12:00

DEILA