Fréttir

Fréttir

Vestfirskar fréttir

Kolaport og basar Kvenfélagsins Hvatar um helgina

Mörgum finnst það ómissandi í aðdraganda aðventu að renna í Hnífsdal og fara á basar hjá Kvenfélaginu Hvöt. Basarinn eða Kolaportið verður haldið núna...

Umhverfisráðuneytið veitir Arctic Sea Farm hf starfsleyfi

Umhverfisráðuneytið veitti Arctic Sea Farma hf í dag starfsleyfi til bráðabrigða.Undanþágan er veitt vegna Kvígindisdals og Akravíkur. Verður heimilt að framleiða 500 tonn í...

Skipulags- og mannvirkjanefnd og umhverfis- og framkvæmdanefnd sameinaðar í eina

Bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar lagði fram tillögu til bæjarstjórnar á síðasta fundi þeirra þann 15. nóvember þess efnis að skipulags- og mannvirkjanefnd og umhverfis- og framkvæmdanefnd...

Umferðarslys: minningarathöfn

Sérstök athöfn var haldin í fyrradag til minningar um fórnarlömb umferðarslysa á þyrlupallinum við bráðamóttöku Landspítalans í Fossvogi. Þar komu saman fjölmargir aðstandendur sem minntust...

Nýtnivika 17.-25. nóvember

Í þessari viku, 17. – 25. nóvember er svokölluð „nýtnivika“ í Evrópu, en markmið hennar er að draga úr myndun úrgangs og hvetja fólk...

Miðflokkurinn: breytingartillögur við fjárlagafrumvarp 2019

Miðflokkurinn hefur kynnt tillögur sínar til breytinga á fjárlagafrumvarpinu fyrir næsta árs, en það er til meðferðar á Alþingi. Í greinargerð með tillögunum segir...

Fyrsta harmónikuball vetrarins

Rauði krossinn  stóð fyrir harmónikuballi í Edinborgarhúsinu á sunnudaginn. Þetta var fyrsta ballið á þessum vetri en undanfarin ár hefur Rauði krossinn efnt til...

Ísafjarðarbær: miklar framkvæmdir og 86 mkr afgangur af rekstri

Fjárhagsáætlun Ísafjarðarbæjar var lögð fram í síðustu viku og fór þá fram fyrri umræða um áætlunina. Í framsöguræðu Guðmundar Gunnarssonar, bæjarstjóra kom fram að...

Landvernd: Megum ekki taka ákvarðanir á þennan hátt

Landvernd hefur mótmælt því að sett voru lög sem heimiluðu sjávarútvegsráðherra að gefa úr bráðabirgðarekstrarleyfi til fiskeldisfyrirtækjanna Arnarlax og Arctic Sea Farm í kjörfar...

Skipulagsstofnun: R leiðin nýr kostur sem ekki hefur verið metinn

Skipulagsstofnun segir í svari við fyrirspurn bb.is að aðalskipulagsbreytingar Reykhólahrepps vegna Þ-H leiðarinnar hafi verið vinnslutillögur og nú liggi fyrir tillögur að öðrum valkostum...

Nýjustu fréttir