Fréttir

Fréttir

Vestfirskar fréttir

Óljóst hvort Súðavíkurgöng verði á næstu samgönguáætlun

Ekki er ljóst hvort jarðgöng á milli Álftafjarðar og Skutulsfjarðar, Súðavíkurgöng, verði á samgönguáætlun sem gildir frá árinu 2019 til 2030. Þetta kom fram...

Góður gangur í sjöundu viku ársins

Í síðustu viku voru grafnir 66,1 m í Dýrafjarðargöngum. Heildarlengd ganganna í lok viku 7 var 1.253,1 m sem er 23,6% af heildarlengd ganganna. Grafið...

Vísa frétt Stundarinnar á bug

Arnarlax hf. á Bíldudal vísar á bug frétt Stundarinnar frá því í morgun um að ein af sjókvíum fyrirtækisins í Tálknafirði hafi sokkið. Í...

Þroskahjálp ekki með í fjölbýlishúsinu

Húsbyggingasjóður Þroskahjálpar telur ekki forsendur fyrir sjóðinn að taka þátt í byggingu fjölbýlishúss á Ísafirði. Stjórn sjóðsins fundaði í síðustu viku og komst að...

Skaginn 3X opnar skrifstofu í Bodø

Innan skamms opnar tæknifyrirtækið Skaginn 3X söluskrifstofu í Bodø í Noregi. Til að byrja með verður einn starfsmaður á skrifstofunni, Ísfirðingurinn Magni Veturliðason sem...

Styttist í afhendingu á nýju raðhúsi á Bíldudal

Húsasmíðameistarar Akso-Haus í Eistlandi eru byrjaðir undirbúning að forsmíði einingahússins sem Íslenska kalkþörungafélagið lætur reisa við Tjarnarbraut á Bíldudal í vor. Síðustu ár hefur...

Hæg fjölgun íbúða

Íbúðum á Íslandi fjölgaði um 1.759 í fyrra en um 1.580 árið áður. Þetta kem­ur fram í töl­um frá Þjóðskrá sem Íbúðalána­sjóður birti á...

Gagnrýnir seinagang ríkisstofnana

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar gerir alvarlegar athugasemdir hvað afgreiðsla stofnana ríkisins á umsókn Hábrúnar efh. um aukið fiskeldi hefur dregist. Þetta kemur fram í umsögn bæjarstjórnar...

Sunnanátt og væta

Veðurstofan spáir sunnanátt og vætu á Vestfjörðum í dag, 13-18 m/. Hiti verður 2 til 7 stig. Í hugleiðingum veðurfræðings segir að skil frá lægð...

Ætla að tryggja útgáfu óháðs miðils

Fjölmennur stofnfundur útgáfufélags Bæjarins besta var haldinn í Vestrahúsinu á laugardaginn. Vestfjarðastofa tók að sér að halda utan um fundinn og kynna stofnsamþykktir og...

Nýjustu fréttir