Fréttir

Fréttir

Vestfirskar fréttir

Alþingi verður sett á morgun

147. löggjafarþing verður sett á morgun. Þingsetning hefst með guðsþjónustu í Dómkirkjunni. Forseti Íslands, biskup Íslands, forseti Alþingis, ráðherrar og alþingismenn ganga fylktu liði...

Listamannaspjall og endurvinnslulist

Í dag fer fram listamannaspjall og endurvinnslulist í Sprota, garðplöntustöðinni við Smárateig 4 í Hnífsdal. Það er Margaret (Maddy) Riorda, fædd í Baltimore í...

Lífsnauðsynlegur sigur

Það var markaleikur á Torfnesvelli á Ísafirði á laugardag þegar Vestri tók á móti Aftureldingu í 20 . umferð 2. deildar Íslandsmótsins í knattspyrnu....

Kynna þjónustu fyrir fjarnema

Í dag klukkan 18 mun Háskólasetur Vestfjarða opna hús sitt fyrir fjarnemum á háskólastigi og kynna fyrir þeim þjónustuna sem setrið  veitir og aðstoðuna...

Boðar lagafrumvarp um Teigsskóg

Veglagning um Teigsskóg hefur þvælst í stjórnkerfinu allt of lengi að mati Gunnars Braga Sveinssonar, þingmanns Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi. „Í ljósi nýjustu frétta um...

Dagskrá Ástarvikunnar

Á sunnudaginn hefst Ástarvikan í Bolungarvík og nú liggur fyrir á vef Bolungarvíkurkaupstaðar hvað Víkarar geta haft fyrir stafni þessa rómantísku viku. Dagskráin hefst...

Kynna þjónustu fyrir fjarnema

Mánudaginn 11. september klukkan 18, mun Háskólasetur Vestfjarða opna hús sitt fyrir fjarnemum á háskólastigi og kynna fyrir þeim þjónustuna sem setrið  veitir og...

Hátíðarsprenging í næstu viku

Það verður stór dagur í Arnarfirði á fimmtudaginn í næstu viku þegar Jón Gunnarsson samgönguráðherra hleypir af fyrstu gangasprengingunni í gangamunna Dýrafjarðarganga. Hátíðarsprengingin verður...

Fasteignamat lægst í Bolungarvík

Fasteignmat á landinu á landinu var lægst í Bolungarvík um síðustu áramót. Matið var hins vegar hæst í Þingholtunum í Reykjavík. Þetta kemur fram...

Gagnrýnir ráðamenn á Vestfjörðum

Tómas Guðbjartsson skurðlæknir hefur verið fremstu í flokki í andstöðunni við Hvalárvirkjun á Ströndum. Í Fréttablaðinu í dag birtist grein eftir Tómas þar sem...

Nýjustu fréttir