Fréttir

Fréttir

Vestfirskar fréttir

Gul viðvörun á Ströndum

Gul viðvör­un er í gildi á Ströndum og Norðvesturlandi fram undir kvöld, en þar er hvöss sunnanátt með vind­hviðum yfir 30 m/​s við fjöll....

Neyðarkall björgunarsveitanna

Í dag hefst árlegt fjáröflunarátak Landsbjargar og stendur fram á laugardag. Björgunarsveitarmenn um allt land munu að vanda selja neyðarkallinn sem í ár er...

Veruleg skerðing á óbyggðum víðernum

At­huga­semd­ir bár­ust frá sex­tán aðilum og um­sagn­ir frá ell­efu stofn­un­um og sveit­ar­fé­lög­um vegna breytinga á skipulagi Árneshrepps. Skipulagsbreytingarnar snúa fyrst og fremst að gerð...

Lestrarfélagið fyrr og nú

Í Vísindaporti föstudagsins í Háskólasetri Vestfjarða verður fjallað um lestrarfélög í Sléttuhreppi fyrr og nú. Andrea Harðardóttir sagnfræðingur og Jóna Benediktsdóttir, skólastjóri Grunnskólans á...

Oftast strikað yfir nafn Ásmundar Einars

Ásmund­ur Ein­ar Daðason, odd­viti Fram­sókn­ar­flokks­ins í Norðvest­ur­kjör­dæmi, var oft­ast strikaður út í þing­kosn­ing­un­um á laug­ar­dag­inn miðað við þrjá efstu fram­bjóðend­ur eða sam­tals 105 sinn­um. Þetta...

Andri Rúnar í sænska boltann

Bolvíski knattspyrnumaðurinn Andri Rúnar Bjarnason er að öllum líkindum á leið til sænska B-deildarliðsins Helsingborgar frá Grindavík. Andri Rúnar átti hreint stórkostlegt tímabil í...

Súgfirðingar drjúgir á Airwaves

Það er orðið árlegur viðburður að Súðfirðingar troði upp á Iceland Airwaves og þá jafnvel fleiri en einn og fleiri en tveir. Í vikunni...

Vestfirðingum fjölgar

Í lok september var íbúafjöldi á Vestfjörðum 6.990 og hafði fjölgað um 80 manns frá sama tíma fyrir ári. Þetta kemur fram í nýjum...

Misvísandi niðurstöður

Það er ekki hægt að segja að könnun bb.is á vilja kjósenda fyrir kosningar hafi að öllu leyti gengið upp, en hugsanlega gefið vísbendingar...

Aflaverðmætið lækkar um 11,7 prósent

Afla­verðmæti ís­lenskra skila í júlí var rúm­lega 8,3 millj­arðar króna sem er 11,7% minna en í júlí á síðasta ári sam­kvæmt töl­um Hag­stof­unn­ar. Fiskafli var...

Nýjustu fréttir