Fréttir

Fréttir

Vestfirskar fréttir

Hval rak á land í Súgandafirði

Í gær rak hval á land í Súgandafirði. Var það búrhvalstarfur sem rak upp í Löngufjörur við Staðardal. Síðan rak hræið áfram og segir...

Árás á fjárhagslegt sjálfstæði sveitarfélaga

Stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga brást hart við áformum fjármálaráherra um skerðingu á framlögum ríkisins til Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga. Í harðorðri bókun stjórnarinnar frá 15. mars...

Daníel Jakobsson: gagnrýnir áhættumatið

Daníel Jakobsson, formaður bæjarráðs var einn þeirra sem voru í panel á ráðstefnu Sjávarútvegsráðuneytisins fyrir skömmu um áhættumat af erfðablöndun villts og eldislax  í...

Heiður Hallgrímsdóttir sigraði í Stóru upplestrarkeppninni

Í gær fór lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar fram í Hömrum. Tíu nemendur í 7. bekk frá fjórum skólum á norðanverðum Vestfjörðum lásu sögubrot og ljóð,...

Viðvörun – óveður á Vestfjörðum – huga að bátum og færð

Rétt um hádegið sendi Vegagerðin frá sér svohljóðandi veðurviðvörun: Um norðvestanvert landið versnar veður umtalsvert síðdegis þegar vindröst  með SV stormi gengur á land. 20-25...

Sunnanverðir Vestfirði: Stefnumótunarvinna í ferðaþjónustu framundan

Menningar- og ferðamálaráð Vesturbyggðar leggur til að sveitarfélagið fari í stefnumótunarvinnu í ferðaþjónustumálum. Vegna aukinna umsvifa í ferðaþjónustu er talið nauðsynlegt að huga að stefnumótun...

Skíðaganga: varð 20. af 111 keppendum

Linda Rós Hannesdóttir nemandi í Menntaskólanum á Ísafirði tók þátt í Birkibeinagöngunni í Noregi sem fram fór í Lillehammer síðustu viku. Ganga er árlegur...

Strandbúnaður – ráðstefna um eldi og ræktun

Ráðstefnan Strandbúnaður 2019 verður haldin í Reykjavík fimmtudag og föstudag. Strandbúnaður er samheiti yfir atvinnugreinar sem tengjast nýtingu land- og/eða sjávargæða í og við  strandlengju...

Jöfnunarsjóður sveitarfélaga: áberandi mest skerðing á Vestfjörðum og Norðurlandi vestra

Fyrirhuguð frysting á framlögum ríkissjóðs í Jöfnunarsjóð sveitarfélaga á árunum 2020 og 2021 mun verða samtals 3.285 milljónir króna samkvæmt minnisblaði Sambands íslenskra sveitarfélaga...

Skoraði 52 stig í drengjaflokki

Hilmir Hallgrímsson, leikmaður Vestra og U-16 landsliðsins skoraði 52 stig á móti KR-b í leik liðanna í drengjaflokki í DHL-höllinni á laugardaginn. Þetta er einstæður...

Nýjustu fréttir