Fréttir

Fréttir

Vestfirskar fréttir

Ný reglugerð um drónaflug

Fyrir helgi öðlaðist reglugerð um fjarstýrð loftför – dróna – gildi á Íslandi. Þótt ýmiss ákvæði loftferðarlaga taki og hafi tekið á þessum þætti...

25 viðburðir á tæpum þremur mánuðum

Blábankinn á Þingeyri opnaði þann 20. september og hefur því starfað í tæpa þrjá mánuði. Mikil þátttaka hefur verið í starfinu, bæði frá heimafólki...

Hugum að jólaljósum og rafmagnsöryggi

Framundan er hátíð ljóss og friðar. Að mörgu þarf að hyggja og eitt af því er að huga vel að jólaljósum, skreytingum og rafmagnsöryggi....

Fimleikasýning í Bolungarvík

Nú virðist fimleikaíþróttin vera ryðja sér til rúms hér á norðanverðum Vestfjörðum. Í vetur og í fyrra hafa verið fimleikaæfingar á Flateyri og í...

Glæpasögur á Bryggjukaffi

Í kvöld kl. 20:30 verða nokkrar glæpasögur kynntar en hefð er fyrir því á aðventunni að koma saman og kynna sér jólabækurnar. Bækurnar sem...

Samstarf Háskólaseturs og Fræðslumiðstöðvar

Háskólasetrið sem heldur utan um öll fjarpróf á háskólastigi á Vestfjörðum en Fræðslumiðstöðin sér um framkvæmd þeirra á sunnanverðum Vestfjörðum og á Ströndum. Háskólanemar...

Engar fjárfestingar hjá Hafrannsóknarstofnun

Hafrannsóknarstofnun fær 165 milljóna tímabundið framlag úr ríkissjóði til aukinna hafrannsókna, samkvæmt nýju fjárlagafrumvarpi. Ekki er samt gert ráð fyrir neinum fjárfestingum í málaflokknum,...

Byggja atvinnuhúsnæði í óleyfi

Fyrirtæki Walvis ehf á Flateyri fékk á dögunum stöðuleyfi fyrir tvo gáma á lóðinni Hafnarbakki 3 þar sem vinnsluhús fyrirtækisins stendur.  Fljótlega hófust svo...

Sala eigna í fjárlagafrumvarpi

Í fjáralagafrumvarpi því sem nú liggur fyrir að afgreiða á alþingi er óskað eftir heimildum til að selja gamalt prestshús í Sauðlauksdal og íbúðarhús...

Útvarp í Bolungarvíkurgöngum

Í dag, föstudaginn 15. desember  um kl. 14.00, verður formlega tekinn í notkun búnaður til útsendinga útvarps í Bolungarvíkurgöngum. Fram til þessa hafa engar...

Nýjustu fréttir