Föstudagur 26. apríl 2024

Mikil uppbygging í Raggagarði í sumar

Mikil uppbygging hefur átt sér stað í Raggagarði í sumar. Þrjú ný leiktæki hafa verið sett upp í sumar og haldið var áfram frá...

Reisugildi á Eyrarskjóli

Síðustu þaksperrunni var komið fyrir á viðbyggingunni við leikskólann Eyrarskjól í gær, fimmtudaginn 22. ágúst, og af því tilefni var að sjálfsögðu haldið reisugildi. Að sögn...

Árneshreppur fær úr styrkvegasjóði

Árneshreppur hefur fengið úthlutað 1,4 milljón króna úr styrkvegasjóði Vegagerðarinnar. Hreppsnefnd var sammála um að nýta peningana í afleggjarann í Naustvík og ofaníburð í Kúvíkurveginn....

Reykhólar: Tónleikar á Báta og hlunnindasýningunni 26. ágúst

Á báta- og hlunnindasýningunni á Reykhólum á mánudaginn verður órafmögnuð og þjóðlagakennd kvöldvaka með tónlist frá Bandaríkjunum og Austurríki. Fram kemur Ian Fisher söngvaskáld frá...

Gísli Súrsson 338 sýningar

Verðlaunaleikritið um Gísla Súrsson frumsýndi Elfar Logi Hannesson þann 18. febrúar 2005. Síðan þá hefur hann verið sýndur 338 sinnum. Eftir um hundrað sýningar...

20 ára afmæli Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða

Fræðslumiðstöð Vestfjarða á 20 ára afmæli miðvikudaginn 28. ágúst n.k. Áfanganum verður fagnað með opnu húsi þann sama dag frá kl. 15-17. Allir velkomnir! Rétt...

Tekjuhæstir á Vestfjörðum: Bolvíkingar áberandi

Þrír bolvískir útgerðarmenn voru meðal tekjuhæstu manna á Vestfjörðum árið 2018, samkvæmt upplýsingum úr álagningaskrá ríkisskattstjóra. Allir hafa þeir selt kvóta á síðasta ári...

Veiga kemur á morgun til Ísafjarðar

Veiga Grétars réri fyrir Horn í gær og stefndi á Aðalvík í dag. Þaðan ætlar hún að róa snemma á  laugardaginn og beint á...

Tíðarandi í teikningum- Sýning í Safnahúsinu á Ísafirði

Í sumar hefur staðið yfir sýning í Safnahúsinu á Ísafirði sem nefnist Tíðarandi í teikningum. Á sýningunni eru frumrit myndverka sem listamenn hafa unnið...

Tekjuhæsti Vestfirðingurinn

Fjárfestirinn Steindór Sigurgeirsson, fyrrum eigandi Storms Seafood, var tekjuhæstur allra Vestfirðinga árið 2018, samkvæmt álagningaskrá ríkisskattstjóra. Tekjur hans á árinu 2018 námu rúmum 1,2...

Nýjustu fréttir