Laugardagur 27. apríl 2024

Stóra upplestrarkeppnin í 20. skipti á sunnanverðum Vestfjörðum

Í fyrradag, fimmtudaginn 12. mars, var lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar haldin fyrir grunnskóla á sunnanverðum Vestfjörðum haldin hátíðleg í Félagsheimili Patreksfjarðar. Til keppni voru mættir...

Þessi frétt birtist í Morgunblaðinu 13. mars 1920

Fyrir nákvæmlega hundrað árum birtist þessi frétt í Morgunblaðinu. Þá voru liðin tæp tvo ár síðan Spánska veikin gekk yfir heiminn og menn mjög á...

Mannfjöldaþróun á Vestfjörðum

Mannfjöldaþróun á landinu hefur verið með ákaflega mismunandi hætti á landinu undanfarin ár. Stóru línurnar eru þó að fólki hefur fjölgað mikið á höfuðborgarsvæðinu...

Frumvarp til að tryggja að sveitarstjórnir geti starfað við neyðarástand

Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis hefur lagt fram frumvarp um breytingu á sveitarstjórnarlögum sem ætlað er að skapa sveitarfélögum svigrúm til að bregðast við neyðarástandi...

Karlarnir í skúrnum og Rauði krossinn í Barðastrandarsýslu

Rauði krossinn í Barðastrandarsýslu er virk deild með mörg járn í eldinum. Fjöldi sjálfboðaliða vinnur ýmis verkefni í þágu samfélagsins og er verkefnum stöðugt...

Orkubúið veitir 4 milljónir króna í samfélagsstyrki

Í morgun var tilkynnt um samfélagsstyrki O.V. í ár. Umsóknir um samfélagsstyrk voru að þessu sinni 51 að tölu, en 43 verkefni hljóta styrk.  Heildarfjárhæð...

Arnarlax: vill fleiri meltutanka á Bíldudal

Skipulags- og umhverfisráð Vesturbyggðar samþykkti í gær umsókn frá Arnarlax hf þess efnis að fá að bæta við þriðja tankinum undir meltu við NV-horn...

Flateyri: björgunarsveitin vill kaupa húsnæði af bænum

Björgunarsveitin Sæbjörg á Flateyri hefur óskað eftir því við Ísafjarðarbæ  að kaupa hlut bæjarins í húsnæði sveitarinnar að Túngötu 7 á Flateyri. Að sögn...

Gallerí úthverfa Ísafirði: Sigrún Rósa opnar sýningu í dag

Föstudaginn 13. mars kl. 17 opnar Rósa Sigrún Jónsdóttir sýninguna AF JÖRÐU / FROM EARTH í Úthverfu á Ísafirði að Aðalstræti 22. ,,Einkenni vestfirskra fjalla...

Eðlileg afgreiðsla á leyfisumsóknum mikilvægast

Shiran Þórisson, fjármálastjóri Arctic Fish segir að afleiðingar kórónaveirufaraldursins gagnvart laxeldinu séu einkum þær að skapa óvissu um verð og sölu á afurðunum. Það...

Nýjustu fréttir