Rán

Stuttmyndin Rán eftir Ísfirðinginn Fjölni Baldursson, fjallar um tvítugan strák sem býr úti á landi, Gunnar að nafni. Kærastan hans biður hann að sækja...

Áfram töluverð hætta á snjóflóðum

Óvenju mikill snjór er nú til fjalla víða um land, t.d. á norðanverðum Vestfjörðum, Norðurlandi. Norðausturlandi, Austfjörðum og að Fjallabaki. Snjórinn er lagskiptur...

Landhelgisgæslan flutti vistir í Skjaldfönn

Áhöfnin á TF-GRO flaug með vistir fyrir Indriða Aðalsteinsson bónda á Skjaldfönn í Skjaldfannardal í Ísafjarðardjúpi. Vegna snjóalaga reyndist ekki unnt að lenda þyrlunni....

Bæjarstjóri Bolungarvíkur fagnar ákvörðun Hafró

Jón Páll Hreinsson bæjarstjóri í Bolungarvík fagnar ákvörðun Hafrannsóknarstofnunar í nýju áhættumati sem gerir ráð fyrir því að leyft verði 12 þúsund tonna fiskeldi...

Minni ferskur fiskur til Bretlands

Út­breiðslu kór­ónu­veirunn­ar er tal­in hafa áhrif á eft­ir­spurn eft­ir fersk­um sjáv­ar­af­urðum frá Íslandi. Þannig hafa versl­un­ar­keðjurn­ar Sains­burys og Tesco sem eru með þúsund­ir versl­ana...

Drangsnes: Viktoría ráðin skrifstofustjóri

Viktoría Rán Ólafsdóttir hefur verið ráðin skrifstofustjóri Kaldrananeshrepps og hefur hún þegar hafið störf. Hún tekur við starfinu af Jenný Jensdóttur, sem sagði starfi...

Skíðavikan 2020 blásin af

Samkomubann stjórnvalda hefur þær afleiðingar að ekki verður hægt að halda skíðavíkuna á Ísafirði þetta árið. Hefur hún því formlega verið afboðuð. Í tilkynningu frá...

Vetrarfuglatalningar á Vestfjörðum : 22 þúsund fuglar

Lokið er hinni árlegu vetrarfuglatalningu Náttúrufræðistofnunar Íslands. Eins og endranær tók Náttúrustofa Vestfjarða þátt í talningunum hér á Vestfjörðum ásamt sjálfboðaliðum sem þetta árið voru...

Arctic Fish: Gott skref, mikilvægt að geta byrjað

Sigurður Pétursson, framkvæmdastjóri hjá Arctic Fish segir að ráðgjöf Hafrannsóknarstofnunar um að heimila 12 þúsund tonna lífmassa í Ísafjarðardjúpi vera gott skref. "Það er...

Hafró: ráðleggur 12 þúsund tonna laxeldi í Djúpinu

Fram kemur í kynningu Hafrannsóknarstofnunar , sem nú stendur yfir , að stofnunin ráðleggur að leyft verði að hefja laxeldi í Ísafjarðardjúpi með allt...

Nýjustu fréttir