Covid19 sýking á Vestfjörðum

Skráð hefur verið eitt tilvik um kórónaveirusmit á Vestfjörðum. Sá sem er smitaður af Covid-19 smitaðist á höfðuborgarssvæðinu og sætir einangrun í umdæmi sóttvarnarlæknis...

Alþingi: spurt um öryggi í jarðgöngum

Jarðgöng, öryggismál og umferðarþjónusta er efni fyrirspurnar sem Guðjón S. Brjánsson þingmaður Samfylkingarinnar lagði fram á dögunum og samgöngu- og sveitastjórnarráðherra þarf að svara....

„Líðandi stund“ – stafræn skopmyndasýning

Langar þig að tjá þig í gegnum skopmynd? Verkefnið snýr að því að teikna skopmynd í skopmyndasýningu. Skopmyndasýningin verður svo sýnd á www.reykholar.is og facebooksíðu...

Bók um leiklist og list á Þingeyri

Kómedíuleikhúsið hefur gefið út nýja vestfirska leiksögubók, Leiklist og list á Þingeyri. Höfundur bókarinnar er Elfar Logi Hannesson, leikari, en hann ritaði einmitt Leiklist...

Flateyri: verkefnastjórn í undirbúningi

Ein af tillögum starfshóps  um aðgerðir til að treysta atvinnulíf og búsetu á Flateyri í kjölfar snjóflóðanna 14. janúar er að styðja við  nýsköpunar- og...

Smiðjan – Stærri verslun

Verslunin Smiðjan hóf rekstur á Ísafirði fyrir rúmum fimm árum. Í upphafi var mest áhersla lögð á verkfæri og varahluti og viðhaldsefni fyrir báta...

Vestfjarðastofa: mál er að linni – klárum málin

Stjórn Vestfjarðastofu kom saman á þriðjudaginn og samþykkti áskorun till ríkisstjórnar og þingflokka. Er þar kvatt til þess að láta standa hendur fram úr...

Íþrótta- og æskulýðsstarf mjög takmarkað

Vegna fjölda fyrirspurna hefur heilbrigðisráðuneytið í samvinnu við mennta- og menningarmálaráðuneytið tekið saman leiðbeinandi viðmið um hvernig beri að túlka auglýsingar um takmörkun á...

Gulasti þorskurinn

Á vefsíðu Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum segir í fyrradag frá sérkennilegum þorski: Gulasti þorskur Íslandsþorskunnar kom í gær á land úr Drangavík VE. Enginn hjá Vinnslustöðinni...

Landssamband veiðifélaga: svartur dagur í náttúruvernd á Íslandi

  Fréttatilkynning frá Landssambandi veiðifélaga: Í gær kynnti Hafrannsóknastofnun tillögu sína að ráðgjöf um endurskoðun áhættumats erfðablöndunar vegna laxeldis í sjókvíum. Þessi tillaga er mikil vonbrigði....

Nýjustu fréttir