Í morgun var tilkynnt um samfélagsstyrki O.V. í ár. Umsóknir um samfélagsstyrk voru að þessu sinni 51 að tölu, en 43 verkefni hljóta styrk. Heildarfjárhæð úthlutaðra styrkja er 4.000.000 króna.
Eftirtaldir hlutu styrk:
Act alone | Act alone hátíðin 2020 | 100.000 |
Bakkabúðin ehf. | Upplýsingamiðstöð á Flateyri | 100.000 |
Bjargey Ólafsdóttir | Stuttmynd um skíðafólk | 50.000 |
Björg Drangsnesi | Lagfæring húsnæðis | 100.000 |
Björgunarfélag Ísafjarðar | Búnaðarkaup | 200.000 |
Björgunarsveitin Blakkur | Endurnýjun tækjabúnaðar | 150.000 |
Björgunarsveitin Dagrenning Hólmavík | Búnaðarkaup | 150.000 |
Björgunarsveitin Heimamenn | Kaup á búnaði | 100.000 |
Björgunarsveitin Kofri | Kaup á vélsleða | 100.000 |
Björgunarsveitin Kópur | Kaup á hjálmum og fleiri búnaði | 100.000 |
Björgunarsveitin Tindar | Kaup á Bens Vito bíl | 100.000 |
Blakfélag Vestra | Kynningarefni á grunnskólastigi | 50.000 |
Djúpið, frumkvöðlasetur. | Framleiðsluaðstaða fyrir frumkvöðla á svæðinu | 50.000 |
Félag um listasafn Samúels | Uppbyggingu í Selárdal | 75.000 |
Félagsmiðstöðin Skrefið | Forvarnarhelgi félagsmiðstöðva | 75.000 |
Fornminjafélag Súgandafjarðar | Uppbyggingu á landnámsskála | 100.000 |
Fræ til framtíðar ehf. | Verkefni í sjálfbærni fyrir Grunnskóla | 50.000 |
Golfklúbbur Hólmavíkur | Barna og unglingastarf | 50.000 |
Golfklúbbur Ísafjarðar | Uppbyggingu á inniaðstöðu fyrir golfhermir | 50.000 |
Golfklúbburinn Gláma | Aðstaða á golfvelli | 50.000 |
Hjólreiðadeild Vestri | Uppbygging á æfingaaðstöðu | 75.000 |
Höfrungur leikdeild | Söngleikur, Dísa ljósálfur | 100.000 |
Hótel Djúpavík | Listasýning í gömlu síldarverksmiðjunni | 50.000 |
Húsið-Creative Space | Vinnustofur og námskeið fyrir börn | 100.000 |
Knattspyrnufélagið Hörður | Kynning erlendra iðkenda | 150.000 |
Krabbameinsfélagið Sigurvon | Fræðsla og forvarnir | 100.000 |
Kristjana María Svarfdal Ásbjörnsdóttir | Yoga námskeið í Djúpavík | 50.000 |
Kvenfélagið Ársól | Kaup á ærslabelg á Suðureyri | 75.000 |
Leikskólinn Glaðheimar | YAP-Young athletes program | 100.000 |
Náttúrubarnaskólinn | Náttúrubarnahátíð á Ströndum 2020 | 50.000 |
Nemendafélag Menntaskólans á Ísafirði | Sólrisa 2020 | 100.000 |
Petra Hólmgrímsdóttir | Forvarnarnámskeið um kvíða barna | 50.000 |
Sæfari | Kaup á búnaði fyrir ungmennastarf | 100.000 |
Skíðafélag Strandamanna | Endurnýjun snjótroðara | 125.000 |
Skíðafélag Vestfjarða | Auka áhuga á skíðaíþrótt á sunnanverðum Vestfj. | 175.000 |
Slysavarnardeildin Hjálp | Fjarskiptabúnaður í björgunarbát | 150.000 |
Sögumiðlun ehf | Viðburðir og miðlun norðan djúps. | 75.000 |
Strandagaldur ses | 20 ára afmælishátíð Galdrasýningar | 100.000 |
Styrktarsjóður heilbr.st. V-Barð.str.sýslu | Kaup á blöðruskanna og hjólastandi | 175.000 |
Tómstundafulltrúi Reykhólahrepps | Heilsuvika á Reykhólum | 50.000 |
Ungmennafélagið Geislinn | Kaup á fimleikaáhöldum | 100.000 |
ÚR VÖR | Vefritið úr vör | 100.000 |
Útgáfufélag Búnaðarsambands Vestfjarða | Útgáfa á riti um Norður-Ísafjarðarsýslu | 50.000 |
Af ástæðum sem ekki þarf að rekja frekar þá verða styrkþegar ekki kallaðir saman í ár til að taka við samfélagsstyrkjum Orkubús Vestfjarða.
Styrkirnir verða afhentir „rafrænt“, en styrkþegar munu fá sendar viðurkenningar sínar í pósti.