Föstudagur 26. apríl 2024

HVEST: Aðeins 6 smit af 1713 sýnum

Skimað var fyrir Covid-19 veirunni á norðanverðum Vestfjörðum í liðinni viku í samstarfi Íslenskrar erfðagreiningar og Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða. Af 1713 sýnum eru 6 jákvæð...

Ísafjörður: Covid-19 sjúkraflutningur Landhelgisgæslunnar í gærkvöldi

Áhöfnin á TF-GRO, þyrlu Landhelgisgæslunnar, flutti Covid-19 sjúkling frá Ísafirði til Reykjavíkur í gærkvöld. Þyrlan lenti á Ísafjarðarflugvelli rétt um kl 19. Þetta var fyrsta...

Stefnir í tvöföldun nemendafjölda á sumarönn á Bifröst

Góður áhugi er á námi á sumarönn á Bifröst. Háskólinn opnaði fyrir umsóknir um námið fyrir viku síðan og umsóknir eru strax farnar að...

Að hrósa Marteini er mörgum tregt

Indriði á Skjaldfönn er sem fleiri Vestfirðingar ekki mjög mikill aðdáandi Gísla Marteins og RÚV þáttum hans. En svo fór að rofaði til og...

Enn fjölgar smituðum á Vestfjörðum

Tvö smit hafa bæst við síðan í gær á Vestfjörðum. Þau smit voru hjá tveimur einstaklingum búsettum í Bolungarvík. Þessir einstaklingar tengjast fjölskylduböndum aðila...

Vestfirðir: atvinnuleysi 4,9% í mars

Atvinnuleysi á Vestfjörðum var tæplega 5% í marsmánuði. Þetta kemur fram í mánaðaskýrslu Vinnumálastofnunar. Þeir sem voru skráðir að fullu á atvinnuleysisskrá eru 3,3%...

Bílum stolið í Reykhólasveit

Um kl.22:30 í gær handtóku lögreglumenn frá Vesturlandi og Vestfjörðum þrjá aðila, tvo karlmenn og eina konu, á Vestfjaðavegi við Sælingsdal. Fólkið var á...

Matvælastofnun: framlengir auglýsingu eftir dýralækni á Vestfjörðum

Matvælastofnun hefur framlengt til 23. apríl auglýsingu eftir sjálfstætt starfandi dýralækni á þjónustusvæði 3 sem er Vesturbyggð, Tálknafjarðarhreppur, Ísafjarðarbær, Bolungarvíkurkaupstaður og Súðavíkurhreppur. Ein staðaruppbót er...

Landvernd: engin leyfi fyrir auknu eldi 2018

Eftirlitsstofnun EFTA, sem heitir ESA, hefur gefið út álit til bráðabirgða um löggjöf sem sett var til að bregðast við því að úrskurðarnefnd um...

Nú kliðar áin mín

Lokins er veturinn að láta undan síga, Vestfirðingar sjá hilla undir vorkomuna enda sumardagurinn fyrsti í næstu viku. Óla Friðmey Kjartansdóttir, bóndi á Þórustöðum í...

Nýjustu fréttir