Að hrósa Marteini er mörgum tregt

Indriði á Skjaldfönn er sem fleiri Vestfirðingar ekki mjög mikill aðdáandi Gísla Marteins og RÚV þáttum hans. En svo fór að rofaði til og Indriða fannst þáttturinn í gærkvöldi vera með betra móti:

 

 

Að hrósa Marteini er mörgum tregt

og má það ræða til hlítar,

en gærkvöldið þótti mér þokkalegt

og Þórólfur spilaði á gítar.

DEILA