Laugardagur 27. apríl 2024

Hótel Bjarkalundur opnar í dag

Hótel Bjarkalundur sem er elsta sumarhótel landsins opnar í dag föstudaginn 29. maí. Í tilefni af opnuninni verða í boði sérstök afsláttarkjör í mat og...

Ferocious Glitter II í Galleri Úthverfu

Opnuð hafur verið sýning Einars Þorsteins arkitekts í Gallerí Úthverfu á Ísafirði.  Sýningin verður opin í sumar fimmtudaga – laugardaga kl. 16 – 18 og...

Manstu Sumargleðina?

Toppurinn á sumartilveru æsku minnar á Bíldudal var einkum tvennt. Fótbolti og Sumargleðin. Um leið og skóla sleppti tóku við knattleikir við nágrannaþorpin. Stundum...

Ísafjarðarbær: Umhverfisnefnd vill endurbyggja áningarstað á Flateyri

Umhverfis- og framkvæmdanefnd Ísafjarðarbæjar hefur sent erindi til bæjarráðs og  fer fram á heimild bæjarráðs til þess að nýta fé af framkvæmdaáætlun 2020 sem ætlað...

OV: greiðir ekki arð af hagnaði – meira til framkvæmda

Aðalfundur Orkubús Vestfjarða var haldinn í gær. Að þessu sinni var fundurinn eingöngu með fjarfundarsniði.  Hefð er fyrir því hjá Orkubúinu að halda opinn ársfund...

HVEST: heimsóknarbanni aflétt á næstunni

Eftir því sem fækkar virkum smitum covid19 styttist í afléttingu heimsóknarbanns á deildum og hjúkrunarheimilum Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða. Þar sem norðursvæði Vestfjarða kom verr út...

ÚR Vör fjallar um Vestfirði og landsbyggðina

Vefritinu var ýtt úr vör þann 15. mars árið 2019 og síðan þá hafa birst yfir 180 greinar til þessa dags og viðtökurnar hafa...

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra segir almenningssamgöngur milli byggða tryggðar

Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, hefur tryggt almenningssamgöngur milli byggða með auknum fjárveitingum. Aukinn stuðningur er nauðsynlegur til að bæta rekstraraðilum almenningssamgangna upp...

Strandveiði: Þorskverð á uppleið

Verð á þorski sem seldur er gegnum fiskmarkaði hefur stigið jafnt og þétt undanfarna daga. Um miðjan maí ríkti svartsýni hjá útgerðarmönnum línu...

Ísafjarðarbær: lagt til að greiða 55.350 kr í heimgreiðslur á mánuði

Á fundi bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar í dag verður tekin til afgreiðslu tillaga fræðslunefndar bæjarins um heimgreiðslur til foreldra barna sem orðin eru 18 mánaða og...

Nýjustu fréttir