Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Vestri tekur á móti Snæfelli heima

Meistaraflokkur Vestra tekur á móti Snæfelli í 1. deild karla hér heima á Jakanum næstkomandi föstudag, 1. febrúar kl. 19:15. Bæði lið eru á uppleið...

Útileikjahelgi hjá stúlknahópum Vestra

Þrír elstu stúlknahópar Vestra lögðu land undir fót um síðastliðna helgi. Sjöundi flokkur stúlkna lék í B-riðli Íslandsmótsins sem fram fór í Þorlákshöfn, stúlknaflokkur...

Vestri: Heimaleikur gegn Hetti

Í dag fer fram leikur Vestra gegn Hetti frá Egilsstöðum á Jakanum og hefst leikurinn kl. 15:00. Vestri og Höttur eru í harðri baráttu í...

Vestri vann öruggan sigur á Snæfelli

Þó nokkrum körfuboltaleikjum var frestað í síðustu viku vegna veðurs. Þeirra á meðal var leik karlaliðs Vestra við Snæfell en hann átti að vera...

Sjö unglingar úr Vestra í yngri landsliðum í körfubolta

KKÍ hefur ráðið þjálfara á yngri landslið sín fyrir sumarið 2019 og hafa þeir nú valið sína æfingahópa fyrir fyrstu landsliðsæfingarnar sem fram fara...

Ísfirðingurinn Reynir Pétursson er sjálfboðaliði ársins 2018

Ísfirðingurinn Reynir Pétursson fékk í dag viðurkenningu á formannafundi GSÍ 2018 sem sjálfboðaliði ársins. Þetta kemur fram á vefnum Golf.is og þar var jafnframt...

Misjafn gangur á vígstöðum Vestra

1. deildar lið karla í körfuknattleiksdeild Vestra fór heldur illa gegn Þór á Akureyri í gær en liðið tapaði með 71 stigi gegn 91....

Nýtt kvennaflaggskip siglir suður um helgina

Það er stór útileikjahelgi framundan hjá körfuknattleiksdeild Vestra og þær frábæru fréttir voru að berast að nýtt lið frá Vestra mun keppa um helgina...

HSV vill halda Unglingalandsmót 2021

HSV hefur ákveðið að sækja um að Unglingalandsmót UMFÍ verði haldið í Ísafjarðarbæ árið 2021. Þetta var á ákveðið á ársþingi sambandsins síðastliðið vor...

Stúlkurnar í Vestra stóðu sig vel fyrir sunnan

Það var þreyttur en stoltur þjálfari sem BB talaði við á sunnudagskvöld. Það var Yngvi Gunnlaugsson, sem hafði keyrt suður strax eftir leik Vestra...