Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Vestri: úrslitaleikurinn í dag á Fráskrúðsfirði

Næstsíðasta umferð í 2. deildinni í knattspyrnu fer fram á morgun. Vestri trónir á toppi deildarinnar með tveggja stiga forskot á næsta lið sem...

Handboltastarf Harðar farið á fullt og spænskur þjálfari ráðinn

Æfingataflan Harðar á Ísafirði er tilbúin. Allir velkomnir á æfingar.  Bragi Rúnar Axelsson segir að engin æfingagjöld séu innheimt, nóg sé um að vera...

Dómaranámskeið fyrir Íslandsmót í boccia

Dómaranámskeið í boccia verður á morgun kl 13-17 í Torfnesi og eru allir velkomnir sem vilja leggja til sjálfboðavinnu fyrir Íslandsmótið í Boccia 2019...

Frábær byrjun í körfunni

Það var svo sannarlega handagangur í öskjunni í íþróttahúsinu á Torfnesi í fyrrakvöld þegar á annað hundrað manns - börn og fullorðnir mættu á...

Veitingamótið í golfi

Það sígur að hausti þó enn haldi golfvertíðin haldi áfram í Tungudal. En síðasta opna golfmót sumarsins var haldið á sunnudaginn var, Veitingamótið sem...

Körfuboltadagur Vestra

Hinn árlegi Körfuboltadagur Vestra verður haldinn í íþróttahúsinu Torfnesi á mánudaginn kemur, 9. september kl. 18-19:30. Dagurinn markar upphaf vetrarstarfsins í körfunni þar sem...

Vestri vann 5:0 og nálgast fyrstu deildina

Vestri vann mikilvægar sigur í gær á liði KFG á Torfnesvelli. Sigurinn varð sá stærsti á leiktíðinni og skoruðu Vestramenn fimm mörk en Garðbæingar...

Vestri hjólreiðar : 1. árs afmæli

Vestri hjólreiðar fagnar eins árs afmæli í vikunni, af því tilefni ætlar félagið að bjóða fólki út að hjóla seinnipartinn í dag eða kl...

Vestri :Dalvík helstu atriði úr leiknum

  Bæjarins besta hefur borist myndband af helstu atriðum úr sigurleiknum á laugardaginn á Dalvík. Það er VestriTV sem skellti sér norður og sýndi leikinn í beinni...

Þríþraut KRS

Næstkomandi laugardag 7. september fer þríþraut KRS fram í tuttugasta sinn. Þríþrautin sem er ein elsta þríþraut landsins og fer þannig fram að fyrst...