Þriðjudagur 23. apríl 2024
Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Knattspyrna – Vestri fær sænskan markvörð

Vestri hefur samið við markvörðinn William Eskelinen sem hefur leikið tvo leiki fyrir yngri landslið Svía . William...

Lífshlaupinu 2024 lokið

Lífshlaupinu 2024 lauk á þriðjudag í síðustu viku, þann 27. febrúar, en verkefnið stóð yfir í tvær vikur í skólakeppninni og þrjár...

Íþróttaverðlaun Strandabyggðar

Íþróttaverðlaun Strandabyggðar árið 2023 voru afhent í gær 29. febrúar.Titilinn íþróttamanneskja ársins 2023 hlýtur Árný Helga Birkisdóttir.  Á liðnu ári...

Ísafjarðabær: sótt um styrki að fjárhæð 42 m.kr. til uppbyggingar

Sótt var um samtals 42.363.899 kr styrk til uppbyggingar íþróttamannvirkja í ár frá níu íþróttafélögum. Heildarupphæð til úthlutunar er 12.000.000 kr.

Efnilegasti íþróttamaður Ísafjarðarbæjar 2023 vann silfur í gær á EM í bogfimi

Maria Kozak úr Skotíþróttafélagi Ísafjarðar, búsett í Súgandafirði, vann í gær silfur í liðakeppni í bogfimi á Evrópumeistaramóti U21 innandyra sem haldið...

Tína og Míló eru lukkudýr Vetrarólympíuleikanna 2026

Í byrjun febrúar voru kynnt til leiks Tína og Míló, en þau eru lukkudýr Vetrarólympíuleikanna og Paralympics sem haldin verða í febrúar...

Lengjubikarinn: naumt tap fyrir FH

Keppni í Lengjubikarnum í knattspyrnu er hafin og leikur karlalið Vestra í A riðli ásamt fimm öðrum liðum. Mótið kemur sér vel...

Handbolti: Hörður fær Þór í heimsókn í dag

Í dag fær Hörður lið Þórs frá Akureyri í heimsókn í Grill66 deildinni í handknattleik. Leikurinn hefst kl...

Skák: Guðmundur Gíslason Íslandsmeistari 50 ára og eldri

Ísfirski FIDE-meistarinn Guðmundur Gíslason kom sá og sigraði á Íslandsmóti 50 ára og eldri sem fram fór 8. og 9. febrúar. Guðmundur varði titilinn,...

Handbolti: Hörður tapaði fyrir Fjölni

Á laugardaginn var fyrsti heimaleikur ársins Harðar í Grill deildinni í handbolta og var Fjölnir í heimsókn. Leikurinn var jafn og spennandi...

Nýjustu fréttir