Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Unnu alla sína leiki á Cheeriosmótinu

Stúlkurnar í 7. flokki Vestra fóru til Reykjavíkur um liðna helgi og tóku þátt í hinu árlega Cheeriosmóti Víkings.

HJÓLAÐ Í VINNUNA HEFST Á MORGUN

Frá árinu 2003 hefur Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands staðið myndarlega að því að efla hreyfingu og starfsanda á vinnustöðum með heilsu- og...

Torfnes: starfsmenn íþróttamannvirkja sjái um knattspyrnusvæðið og vallarhús

Fulltrúar Í lista í bæjarráði Ísafjarðarbæjar telja rétt að starfsmenn íþróttamannvirkja sjái um knattspyrnusvæðið á Torfnesi og vallarhús. Þetta kemur fram í...

Vestri: vann sinn annan sigur í Bestu deildinni á „heimavelli“

Karlalið Vestra í Bestu deildinni gerði það gott í gær. Liðið lék sinn fyrsta "heimaleik" á leiktímabilinu en þar sem völlurinn á...

Knattspyrna: Vestri í 16 liða úrslit í bikarkeppninni

Karlalið Vestra lék í gær við annars deildar lið Hauka í Hafnarfirði í birkarkeppni KSÍ í knattspyrnu. leikið var á Ásvöllum í...

Knattspyrna: Vestri með fyrsta sigurinn í efstu deild

Vestri vann sinn fyrsta sigur í Bestu deildinni í knattspyrnu karla í gær þegar liðið lagði KA á Akureyri með einu marki...

Saga hékk í tuttugu mínútur og sló Íslandsmet

Nemendur Grunnskólans á Ísafirði tóku þátt í undanriðli 4 í skólahreysti í gær og höfnuðu í 6.sæti af 12, með 46 stig....

Hörður: oddaleikur í kvöld á Torfnesi

Hörður Ísafirði og Þór Akureyri leika í kvöld oddaleik í umspili þeirra í Grill66 deildinni í handknattleik. Þetta verður þriðji leikur liðanna...

Handbolti: Þór jafnaði einvígið við Hörð

Annar leikurinn í einvígi Harðar Ísafirði og Þórs Akureyri í umspili Grill66 deildarinnar í handknattleik fór fram á Akureyri í gærkvöldi. Hörður...

Karfan : Vestri : KV í kvöld

Í kvöld er fyrsti leikur í úrslitaviðureign Körfuknattleiksdeildar Vestra og KV í meistaraflokki karla.  Leikurinn er kl 20.00 í Jakanum, Íþróttahúsinu á...

Nýjustu fréttir