Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

knattspyrna: Vestri sigraði Kára 3:1

Vestri sigraði lið Kára 3-1 á laugardaginn í fyrta leik sumarsins.  Liðið var mun sterkari aðilinn í fyrri hálfleik, komust fljótlega yfir með marki...

Vestri Scaniameistari í drengjaflokki

Vestri frá Íssafirði var rétt í þessu að tryggja sér sigur á Scania Cup í körfuknattleik drengja með sigri á norska liðinu Ulriken Eagles...

Knattspyrnan hefst á morgun – bikarleikur Vestra

Knattspyrnuvertíð ársins hefst formlega á morgun, laugardag hér fyrir vestan með leik við Kára frá Akranesi. Vestri tekur á móti Kára á laugardaginn kl 14:00...

Páskaeggjamót Vestra og Góu í körfubolta

Hið árlega páskaeggjamót Vestra og  Góu í  körfubolta fer fram venju samkvæmt á skírdag. Hefst það kl. 10.30. Yngri iðkendur hefja leik kl. 10.30 en...

Kristín Þorsteinsdóttir með sex gull í Englandi

Frá því er greint á síðu Héraðssambands Vestfirðinga að sundkonan Kristín Þorsteinsdóttir hafi um helgina tekið þátt í opna Evrópska sundmótinu fyrir einstaklinga með...

Ísfirðingar sóttu verðlaun á Skíðamóti Íslands 2019

Skíðamót Íslands 2019 fór fram um helgina. Það var haldið bæði á Dalvík og Ísafirði. Gönguhluti mótisins fór fram á Seljalandsdal. Skíðafélag Ísafjarðar átti...

Skíðamót Íslands haldið á Ísafirði

Þessa dagana fer fram skíðamót Íslands á Ísafirði Í  fyrradag var keppt í sprettgöngu en í gær var keppt í skauti, 5km hjá konum en...

Vestri í æfingaferð til Spánar

Meistaraflokkur og 2. flokkur Vestra í knattspyrnu er nú í æfingaferð í Montecastio á Spáni. Ferðin hófst síðasta fimmtudag og líkur næsta fimmtudag. Æft...

Fimm í landslið Íslands

Körfuknattleiksdeild Vestra mun eiga fimm liðsmenn í yngri landsliðum Íslands á komandi sumri en í dag tilkynnti Körfuknattleikssamband Íslands um val þjálfara í lokahópa...

Vestri í sumarfrí

Fjölnir vann Vestra í þriðja leik liðanna í undanúrslitum 1. deildarinnar í körfuknattleik karla, en leikið var í gærkvöldi í Grafarvoginum. Fjölnir hefur þar...