Karfan af stað: Vestri vann í karlaflokki
Íslandsmótið í körfuknattleik hófst að nýju um helgina eftir langt covid hlé. Bæði karla- og kvennalið Vestra voru í eldlínunni og áttu heimaleik.
Karlalið Vestra...
Vestri: Linda Marín komin heim
Bakvörðurinn Linda Marín Kristjánsdóttir er gengin til liðs við Vestra. Linda er fædd árið 1999 og er alin upp innan raða forvera Vestra, Körfuknattleiksfélags...
Viðburðastofa Vestfjarða með útsendingar frá kappleikjum
Íþróttir aftur leyfðar og við byrjum með hvelli, en þrír leikir verða sýndir í þráðbeinni hjá okkur um helgina segir í tilkynningu frá Viðburðarstofu...
Knattspyrna: Nacho Gil framlengir hjá Vestra
Spánverjinn Nacho Gil hefur gert nýjan samning við Vestra og mun leika áfram með liðinu í næstefstu deild Íslandsmótsins í knattspyrnu.
Vestri greinir frá...
Vestri: Chechu Meneses til liðs við Vestra
Miðvörðurinn öflugi, Chechu Meneses, er genginn til liðs við Vestra.
Meneses, sem er 25 ára spánverji, spilaði hér á landi með Leikni Fáskrúðsfirði á síðasta tímabili, skoraði...
Knattspyrna: Heiðar Birnir tekur við Vestra
Stjórn Knattspyrnudeildar Vestra hefur ráðið Heiðar Birnir Torleifsson sem þjálfara mfl karla, en Heiðar mun taka við liðinu að loknu núverandi tímabili, þegar Bjarni...
Knattspyrna: Bjarni Jó ekki áfram með Vestra
Það liggur nú fyrir að þetta tímabil er það síðasta sem Bjarni Jóhannsson þjálfa Vestra.
Tímabilið er það síðasta í 3. ára samningi...
Blak: Öflug byrjun hjá Vestra
Karlalið Vestra í Mizuno-deildinni í blaki spilaði sinn fyrsta leik á tímabilinu síðastliðinn laugardag, þegar þeir fengu Íslandsmeistara síðasta tímabils í heimsókn, Þrótt frá...
Vestri: sigur í blaki og tap í körfu
Leiktímabilið er hafið í blakinu. Um helgina lék karlalið Vetsra við Þrótt Neskaupstað í Mizuno deildinni.
Lið Þróttar var að leika sinn þriðja leik í...
Vestri vann ÍBV í Eyjum
Karlalið Vestra í knattspyrnu gerði góða ferð til Vestmannaeyja í gær. Liðið keppti við ÍBV í Lengjudeildinni, liðinu sem flestir spáðu að myndi verða...