Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Vestri mætir Álftanesi á Torfnesi

Loksins er komið að fyrsta heimaleik Vestra á nýju ári þegar Álftanes kemur í heimsókn og mætir Vestra í 1. deild karla í íþróttahúsinu...

HHF sótti 10 verðlaun á ÍR mótinu í frjálsum

Héraðssambandið Hrafna Flóki í Vestur- Barðastrandarsýslu sendi öflugt lið á stórmót ÍR í frjálsum íþróttum sem fram fór um síðustu helgi í Reykjavík. Alls sendi...

Hörður: Tveir heimaleikir um helgina í handbolta

Um helgina spilar Hörður tvo leiki við HK U heima á Ísafirði.  HK er í sjöunda sæti deildarinnar með 6 stig og eiga heimamenn...

Blak: Vestri vann KA

Blaklið Vestra vann KA á sunnudaginn í Mizunodeildinni með þremur hrinum gegn tveimur. Þessi sömu lið mættust í daginn áður og vann KA þá öruggan...

Karfan: Vestri vann Sindra 101:75

Í gærkvöldi lék karlalið Vestra við Sindra frá Hornafirði í 1. deildinni. Seinka varð leiknum þar sem ferðalag Vestramanna til Hornafjarðar tók lengri tíma...

Ísafjörður: Engin tilboð bárust í fjölnota knattspyrnuhús

Engin tilboð bárust í útboði vegna hönnunar og byggingar fjölnota knattspyrnuhúss á Torfnesi á Ísafirði. Opnað var fyrir tilboð í verkið föstudaginn 10. janúar....

Mateusz íþróttamaður Bolungarvíkur 2019

Mateusz Klóska var útnefndur íþróttamaður Bolungarvíkur 2019 í hófi fræðslumála- og æskulýðsráðs sem fram fór í Félagsheimili Bolungarvíkur í gær. Katrín Pálsdóttir, formaður fræðslumála- og...

Íþróttamaður ársins í Bolungarvík

Um áramót eru víða tilnefndir íþróttamenn ársins. Nú er komið að Bolungarvík að útnefna íþróttamann ársins 2019 en val hans verður tilkynnt sunnudaginn 12. janúar 2020...

Viðurkenning fyrir landsliðsþátttöku

Í hófi sem Ísafjarðarbær hélt í tilefni af útnefningu íþróttamanns Ísafjarðarbæjar var veitt viðurkenning til þeirra iðkenda aðildarfélaga HSV sem hafa verið valin til...

Toni Jelenkovic til liðs við Vestra

Körfuknattleiksdeild Vestra hefur samið við bakvörðinn Toni Jelenkovic um að leika með liðinu það sem eftir er af tímabilinu. Toni er leikstjórnandi og hefur...