Skíðaþing var haldið á Ísafirði
75. ársþing Skíðasambands Íslands (SKÍ) var haldið á Ísafirði, dagana 20. til 21. september sl.
Þingið var haldið...
Styrktahlaup Riddara Rósu fyrir Katrínu Björk
Riddarar Rósu boða til styrktarhlaups til stuðnings Katrínu Björk Guðjónsdóttur fimmtudaginn 10. október kl. 16:30.
Mæting er á...
Vestri vann Fram og Andri Rúnar með þrennu
Knattspyrnulið Vestra í Bestu deild karla gerði góða ferð í Úlfársdalinn í gær í keppni liða í neðri hluta deildarinnar og vann...
Sigur í fyrsta leik hjá körfuknattleiksdeild Vestra
Það var spenna í loftinu Jakanum á föstudagskvöldið. Fyrsti heimaleikurinn hjá Körfuknattleiksdeild Vestra á nýju tímabili, nýr (en samt gamalreyndur) þjálfari og...
Allir með
Verkefnið „Allir með“ er samstarfsverkefni ÍSÍ, UMFÍ og ÍF (Íþróttasamband fatlaðra). Verkefnið er þriggjá ára verkefni sem er liður í að ná...
Golfklúbbur Bolungarvíkur upp um eina deild
Íslandsmót golfklúbba 2024 í 4. deild karla 50 ára og eldri fór fram á Syðridalsvelli í Bolungarvík 22. ágúst.
Vestri: tap á Hlíðarenda en mikil barátta
Karlalið Vestra lék í gær á Hlíðarenda í Reykjavík við Val og mátti þola tap í miklum baráttuleik. Strax í byrjun leiks...
Besta deildin: Vestri lagði KR
Fyrsti sigur karlaliðs Vestra á nýja Kerecisvelinum kom í dag þegar KR var lagt að velli í opnum og fjörugum leik 2:0.
Knattspyrna: Vestri mætir KR á morgun
Karlalið Vestra fær KR í heimsókn á Kerecis völlinn á Torfnesi á Ísafirði á morgun. Leikurinn hefst kl 14.
Hjólreiðar – Þrír Íslandsmeistaratitlar til Vestra
Helgina 10.-11. ágúst, hélt Hjólreiðadeild Vestra árlegt enduro og ungdúró mót sitt á Ísafirði. Að þessu sinni var mótið bæði stigamót í...