Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

karfan: tveir Ísfirðingar valdir til æfinga með unglingalandsliði

Körkuknattleikssamband Íslands hefur ráðið þjálfara yngri liða Íslands fyrir komandi verkefni sumarið 2023. Öll landslið Íslands taka þátt í verkefnum drengja...

Pétur Bjarnason kveður Vestra

Greint er frá því á vefsíðu Vestra að Pétur Bjarnason hafi ákveðið að söðla um og flytja til Reykjavíkur og muni því...

Ráðstefnan – Alveg sjálfsagt

Mennta- og barnamálaráðuneytið boðar til ráðstefnunnar Alveg sjálfsagt – sjálfboðaliðar í íþrótta- og æskulýðsstarfi á alþjóðlegum degi sjálfboðaliðans mánudaginn 5. desember kl....

Nettó og körfuknattleiksdeild Vestra endurnýja samstarfssamning

Körfuknattleiksdeild Vestra og Nettó hafa endurnýjað samstarfssamning sín á milli en Nettó hefur um margra ára skeið verið einn helsti styrktaraðili körfuboltahreyfingarinnar...

Handbolti: Hörður náði í fyrsta stigið

Handknattleikslið Harðar á Ísafirði náði í fyrsta stig sitt í Olísdeild karla um helgina þegar liðið gerði jafntefli við Gróttu á Seltjarnarnesi....

Handbolti: naumt tap Harðar

Hörður á Ísafirði fékk lið Fram í heimsókn í gær í Olísdeildinni í handknattleik. Fram er í 2. sæti deildarinnar og er...

Handbolti: tap fyrir Aftureldingu

Hörður fékk Aftureldingu í Mosfellsbæ í heimsókn í gær í Olísdeildinni í handknattleik. Eftir jafnar upphafsmínútur tóku Mosfellingar forystuna og...

Karfan: Vestri og ÍR í tveim spennutryllum

Vestri og ÍR-b mættust í tveimur spennandi leikjum í Jakanum á Ísafirði í 2. deild karla um síðustu helgi.

Sjálfboðaliða vantar fyrir Evrópuleikana 2023

Evrópuleikarnir 2023 fara fram í Kraków í Póllandi dagana 21. júní til 2. júlí. Þetta verður stærsti íþróttaviðburður...

Karfan: næstu leikir Vestra í 2. deildinni

Eftir frækinn sigur á Snæfelli síðustu helgi hjá körfuknattleiksdeild Vestra, liði sem þá var í öðru sæti í deildinn er komið að...