Laugardagur 27. apríl 2024

Hvalveiðar: ekki merkjanleg áhrif á útflutning eða ferðaþjónustu

Matvælaráðuneytið hefur birt skýrslu um hvalveiðar, sem fyrirtækið Intellecon vann fyrir ráðuneytið. Athyglisverðasta niðurstaðan er að vart verði séð að hvalveiðar hafi haft...

Breiðdalsá: 39% seiða blendingar

Fram kemur í rannsóknarskýrslu Hafrannsóknarstofnunar um erfðablöndun laxa að mjög óvenjuleg staða er í Breiðdalsá á Austurlandi. Þar reyndust 71 seiði af...

Laxeldi: skýrsla Hafró sýnir nytjastofna í mjög góðu horfi

Þegar dregin eru aðalatriðin út úr nýlegri rannsóknarskýrslu Hafrannsóknarstofnunar um erfðablöndun laxa eru þau að ástand villtra nytjastofna í laxi er mjög...

Jarðgangaáætlun: sunnanverðir Vestfirðir bíða í 25 ár

Áhersluverkefni Fjórðungssambands Vestfirðinga í jarðgangagerð eru öll að finna í samgönguáætlun ríkisstjórnarinnar sem kynnt var í gær. En þau eru ekki meðal...

Fánamálið: þjóðfánanum var flaggað með félagsfána

Lögreglan á Vestfjörðum hefur upplýst að þjóðfáninn sem tekinn var niður í Bolungavík hafi verið flaggað með félagsfána og það sé skýringin...

Hvalveiðar: lágt kolefnisspor miðað við annað kjöt

Hlýnun jarðar af mannavöldum er orðið stærsta viðfangsefni stjórnmálamanna um allan heim þar sem verkefnið er að vinna gegn hlýnuninni. Virtar alþjóðastofnanir...

Byggðasamlag Vestfjarða: kostnaður við starfslokasamning að mestu færð á árið 2023

Ársreikningur Byggðasamlags Vestfjarða um málefni fatlaðs fólks fyrir síðasta ár hefur verið birtur. Ólafur Þór Ólafsson, stjórnarformaður staðfestir að kostnaður við starfslokasamning...

Alþingi: órökstudd gagnrýni Ríkisendurskoðunar um framleiðslustuðla

Í áliti meirihluta stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis um skýrslu Ríkiendurskoðunar um sjókvíaeldi, sem birt var í gær, kemur enginn rökstuðningur...

Ísafjarðarbær: upplýsingaleyndin í Þrúðheimamálinu vafasöm

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar segir í bókun að samkomulag milli Þrúðheima ehf og sveitarfélagsins um greiðslu bóta sé trúnaðarmál. Arna Lára Jónsdóttir, bæjarstjóri í...

Engin sýklalyf í innlendu laxeldi

Fram kemur í ársskýrslu dýralæknis fisksjúkdóma fyrir árið 2022, sem er að finna á vef Matvælastofnunar, að að sýklalyf hafa aldrei verið...

Nýjustu fréttir