Þriðjudagur 16. apríl 2024

Umdeild bók gegn laxeldi – ásakanir um staðreyndavillur

Í Silfrinu á Ríkisútvarpinu í gær voru höfundar umdeildrar bókar um laxeldi og kynntu efni hennar. Ríkisútvarpið kynnir þau á...

Vilja banna sjókvíaeldi – 150 milljarða króna tap

Verndarsjóður Villtra Laxastofna (NASF), íslenski Náttúruverndarsjóðurinn (IWF), Landssambandi veiðifélaga og Laxinn lifi vilja að sjókvíaeldi verði bannað við Ísland.

Hver borgar hagsmunaverðinum?

Jón Kaldal er ritstjóri og vefstjóri vefsíðu umhverfisjóðsins Icelandic Wildlife Fund og sér einnig um Facebook síðuna. Hann er talsmaður sjóðsins...

Hallaði ekki á Landssamband veiðifélaga

Ríkisendurskoðandi gagnrýnir sérstaklega starfshóp sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra sem skipaður var 2016 og skilaði af sér í ágúst 2017 í skýrslu sinni um...

Héraðssaksóknari: seiknun á birtingu fiskeldislaga til þess að firra ríkið skaðabótaábyrgð

Ríkisendurskoðandi víkur að töfum a birtingu í Stjórnartíðindum á breytingu laga um fiskeldi árið 2019 og gildstöku þeirra í skýrslu sinni um...

Lífmassanýting í fiskeldi: Ríkisendurskoðun á villigötum

Fulltrúar þriggja eldisfyrirtækja á Vestfjörðum eru sammála um að Ríkisendurskoðandi sé á villigötum varðandi nýtingu á lífmassa í sjó í skýrslu sinni...

Meiri stuðning í fjölmiðla á landsbyggðinni

Fjölmiðlar á höfuðborgarsvæðinu, svo sem Ríkisútvarpið og Fréttablaðið hafa tekið eindregna afstöðu gegn auknu fjármagni til stuðnings fjölmiðlum á landsbyggðinni. Fréttaflutningur af...

Ráðherra lýsir andstöðu við sjókvíaeldi

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra segist  lengi hafa talað fyrir því "að lax­eldi í sjó verði að þró­ast úr opnum sjó­kvíum...

Sjókvíaeldi: Landvernd dregur í land

Stjórn Landverndar dregur talsvert í land varðandi afstöðu til laxeldis í sjókvíum í bréfi til ráðherra sem sent var 8. desember sl....

Dýrafjörður: hafsbotninn í góðu ástandi á öllum eldissvæðum

Hafsbotninn undir öllum þremur eldissvæðum í Dýrafirði eru í góðu ástandi samkvæmt síðustu skýrslum. Fá þau öll einkunnina 1 sem er besta...

Nýjustu fréttir