Laugardagur 27. apríl 2024

Uppskrift vikunnar – fiskibollur

Heimatilbúnar fiskibollur er eitt það besta sem ég fæ og mér finnst mjög gott að gera þessa uppskrift tvöfalda og eiga fiskibollurnar...

Uppskrift vikunnar: silungur

Þegar ég var að alast upp var silungur eiginlega til að vera alveg hreinskilin alltof oft í matinn. Og alltaf matreiddur eins,...

Uppskrift vikunnar – fyllt svínlund

Þessi uppskrift vekur alltaf mikla lukku og það sem mér finnst mesti kosturinn við hana að þetta er algjör veislumáltíð en er...

Uppskrift vikunnar

Í tilefni Sjómannadagsins finnst mér sjálfsagt að vera með fiskiuppskrift. Þessi uppskrift kemur upprunalega frá Berglindi Guðmundsdóttur. Eins og...

Uppskrift vikunnar – grænmetislasagna

Mér var bent á það um daginn að ég mætti vera duglegri með grænmetisrétti. Þetta lasagna er afskaplega einfalt...

Fersk grásleppa á diskinn

Arthur Bogason, formaður Landssambands smábátasjómanna kann ýmislegt fyrir sér og á dögunum tók hann sér fyrir hendur að koma grásleppu á framfæri...

Uppskrift vikunnar – Létta súpan

Alltaf gott að fá góða súpu, þessi er orðin algjört uppáhald hjá mér og um að gera eins og með allar súpur...

Uppskrift vikunnar : sumarsjeik

Þar sem sumarið og sólin eru búin að sýna sig í vikunni og heldur vonandi áfram finnst mér þessi uppskrift sérstaklega viðeigandi.

Uppskrift vikunnar: tælenskt

Uppskrift vikunnar - Stir fry nautakjöt í chilísósu Á tímabili prufaði ég mig mikið áfram með tælenskan mat og...

Uppskrift vikunnar: lúða

Ég hef einhvern tímann lofað fleiri lúðuuppskriftum þar sem lúða er uppáhaldsfiskurinn minn. Nú stend ég við loforðið. Þessi  er einföld og...

Nýjustu fréttir