Sveitarstjórnarkosningar 2018

Sveitarstjórnarkosningar 2018

Einn listi skilaði inn framboði til sveitarstjórnarkosninga í Súðavíkurhreppi

Einn listi, Hreppslistinn, skilaði inn framboði til sveitarstjórnarkosninga í Súðavíkurhreppi, en framboðsfrestur rann út kl. 12 á laugardag. Hreppslistinn bauð einnig fram í síðustu...

Vill taka þátt í að byggja samfélagið upp

BB fór á stúfana og spurði efsta fólk á öllum listum í fjórðungnum, sem og fólk í persónukjöri, af hverju aðrir ættu að kjósa...

Vill að Tálknafjörður sameinist Vesturbyggð

Ingibjörg Ósk Þórhallsdóttir, bæjarstjórnarmeðlimur Tálknafjarðar ákvað á dögunum að slíta samstarfi sínu við lista óháðra og situr því ein og óháð eftir þá ákvörðun....

Nýr oddviti sveitarstjórnar í Strandabyggð

Fyrsti sveitarstjórnarfundurinn hjá nýrri sveitarstjórn í Strandabyggð var haldinn í gær, 12. júní 2018. Jón Gísli Jónsson, fráfarandi oddviti Strandabyggðar setti fundinn en auk...

Búið að ráða bæjarstjóra í Vesturbyggð

Meirihluti bæjarráðs lagði til á bæjarráðs fundi að morgni þriðjudagsins 24. júlí að Rebekka Hilmarsdóttir verði ráðinn bæjarstjóri Vesturbyggðar kjörtímabilið 2018 - 2022. Formanni...

Framboðslisti sjálfstæðismanna og óháðra samþykktur í Bolungarvík

Framboðslisti sjálfstæðismanna og óháðra í Bolungarvík vegna komandi sveitarstjórnarkosninga hefur verið samþykktur. Listinn samanstendur annarsvegar af fólki úr Sjálfstæðisflokknum og hins vegar af einstaklingum...

Framsóknarflokkurinn og Sjálfstæðisflokkurinn mynda meirihluta í Ísafjarðarbæ

Fulltrúar Framsóknarflokksins og Sjálfstæðisflokksins í bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar hafa komist að samkomulagi um að starfa saman í meirihluta bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar á komandi kjörtímabili. Málefnasamningur flokkanna...

Hefur mestan áhuga á að koma málum í framkvæmd

Daníel Jakobsson tók við embætti formanns bæjarráðs Ísafjarðarbæjar nú þegar ný bæjarstjórn tók við 12. júní síðastliðinn. Hann segir starfið leggjast mjög vel í...

17 sóttu um sveitarstjórastöðuna en Inga Birna kveður

17 sóttu um stöðu sveitastjóra í Reykhólahreppi en það kemur fram á heimasíðu sveitarfélagsins. Capacent sér um ráðningarferlið og er að vinna mat á...

Kosningaskrifstofa Framsóknar opnar í dag

Kosningaskrifstofa Framsóknar í Ísafjarðarbæ opnar formlega í dag, föstudaginn 4. maí kl. 18, í Framsóknarhúsinu við Pollgötu á Ísafirði. Grill og veitingar verða í...

Nýjustu fréttir