Sveitarstjórnarkosningar 2018

Sveitarstjórnarkosningar 2018

Sækir í krefjandi störf

Á laugardaginn 9. júní síðastliðinn var síðasti starfsdagur Gísla Halldórs Halldórssonar sem bæjarstjóra í Ísafjarðarbæ. Margir sjá eftir honum með söknuði þó aðrir bíði...

Nýtt framboð í Vesturbyggð

Í Vesturbyggð er komið fram nýtt framboð, sem áætlar að bjóða fram lista í komandi sveitarstjórnarkosningum. Það verða því í það minnsta tveir listar...

Nýr sveitarstjóri í Strandabyggð

Á fundi sveitarstjórnar Strandabyggðar þriðjudaginn 17. júlí var samþykkt samhljóða að ráða Þorgeir Pálsson sem nýjan sveitarstjóra Strandabyggðar. Þorgeir tekur við starfinu af Andreu...

Hlaut 108 atkvæði af 132 mögulegum

Ingimar Ingimarsson er einn þeirra einstaklinga sem kemur nýr inn í sveitarstjórn Reykhólahrepps. Ingimar hlaut 108 atkvæði en 190 einstaklingar eru á kjörskrá í...

Níu sóttu um bæjarstjórastöðuna í Vesturbyggð

Umsóknarfrestur um starf bæjarstjóra Vesturbyggðar rann út á mánudaginn. Umsækjendur voru níu talsins eins og kemur fram á heimasíðu sveitarfélagsins. Á meðal þessara umsækjenda...

Nýr meirihluti í Vesturbyggð hefur ekki rætt við Ásthildi

Ásthildur Sturludóttir, fráfarandi bæjarstjóri í Vesturbyggð, sagði í samtali við BB að nýr meirihluti bæjarstjórnar hafi hvorki rætt við sig í aðdraganda kosninga né...

Forréttindi að hafa náttúruna við dyrastafinn

Eins og kom fram fyrr í dag hér á BB þá hefur meirihluti Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks ákveðið að ráða Guðmund Gunnarsson sem bæjarstjóra Ísafjarðarbæjar....

Máttur meyja og manna staðfestir framboðslista í Bolungarvík

Máttur meyja og manna mun bjóða fram lista undir listabókstafnum K í komandi sveitastjórnakosningum í Bolungarvík. Þetta kemur fram í tilkynningu sem framboð MMM,...

Tryggvi Harðarson er nýr sveitarstjóri Reykhólahrepps

Reykhólahreppur hefur ákveðið að ráða Tryggva Harðarsonar í starf sveitarstjóra Reykhólahrepps. Á sveitarstjórnarfundi 12. september var bókað: „Sveitarstjórn Reykhólahrepps hefur ákveðið að ráða Tryggva Harðason sem...

Meirihlutinn hélt í Bolungarvík

Meirihlutinn hélt í Bolungarvík í sveitarstjórnarkosningunum um helgina. Samkvæmt vef Rúv fékk Sjálfstæðisflokkurinn og óháðir 53,3% greiddra atkvæða og hélt þar með fjórum bæjarfulltrúum...

Nýjustu fréttir