Kokteilaskólinn mætir til Patreksfjarðar

Ivan Svanur Corvasce er með kokteilanámskeið á Patreksfirði. Markmið námskeiðsins er að kenna undirstöðuatriði í kokteilagerð svo fólk geti endurtekið leikinn síðar. Einnig verður kennt...

Um göngur og réttir

Matvælastofnun hvetur landbúnaðarnefndir og/eða sveitarstjórnarfulltrúa til að huga að því hvernig verður staðið að sundurdrætti í réttum komandi hausts. Sóttvarnayfirvöld hafa þegar gefið gaum...

Vestri: tap í Grindavík

Knattspyrnulið Vestra í Lengjudeildinni fór á laugardaginn til Grindavíkur og lék við heimamenn. Grindvíkingar komust í 2:0 áður en Gunnar Jónas Hauksson minnkaði muninn fyrir...

Ísafjörður: málþing um íslenskukennslu í fjölmenningarsamfélagi

Í síðustu viku fór fram málþing í Edinborgarhúsinu á Ísafirði um íslenskukennslu í fjölmenningarsamfélagi. Málþingið byggði á reynslu af kennsluaðferðum á sumarnámskeiðunum sem haldin hafa...

69 ár síðan Sólborgin kom til Ísafjarðar

Á laugardaginn voru liðin rétt 69 ár síðan Sólborgin kom til Ísafjarðar. Eins og sjá má af þesari frétt í blaðinu Vesturlandi var Sólborgin...

Covid19 : skuldir sveitarfélaganna aukast um 650 milljónir króna

Fram kemur í skýrslu starfshóps ríkisstjórnarinnar að ætla má að skuldir sveitarfélaganna á Vestfjörðum muni aukast á árinu um 650 milljónir króna sé miðað...

Ísafjörður: nýir forstöðumenn í Safnahúsi

Edda B. Kristmundsdóttir hefur tekið við stöðu forstöðumanns bókasafns Ísafjarðar og Guðfinna Hreiðarsdóttir hefur tekið við stöðu forstöðumanns héraðsskjala- og ljósmyndasafns. Söfnin eru rekin...

JCI leitar að framúrskarandi ungum Íslendingum

Samtökin Junior Chamber á Íslandi, JCI, leita eftir tilnefningum til  Framúrskarandi ungs Íslendings árið 2020 á aldrinum 18-40 ára. Verðlaunin eru veitt einstaklingum sem...

Ljósið veitir landsbyggðinni fjarheilbrigðisþjónustu

Í gær var undirritaður samningur Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytis og Heilbrigðisráðuneytis við Ljósið um fjarheilbrigðisþjónustu í endurhæfingu krabbameinsgreinda. Þeir sem greinast með krabbamein og eru búsettir...

Nýtt lag: Elsewhere – Salóme Katrín

Annað lagið sem Salóme Katrín sendir á öldur ljósvakans heitir Elsewhere. Merkilegt nokk var það fyrsta lagið sem hún samdi. Í kynningu segir um lagið: "Lagið er...

Nýjustu fréttir