Kokteilaskólinn mætir til Patreksfjarðar

Ivan Svanur Corvasce er með kokteilanámskeið á Patreksfirði.

Markmið námskeiðsins er að kenna undirstöðuatriði í kokteilagerð svo fólk geti endurtekið leikinn síðar.

Einnig verður kennt hvernig á að búa til dýrindis kokteila úr nánast hvaða hráefni sem er.

Hver þátttakandi er með sína kokteilastöð, shaker og öll baráhöld sem kennarinn útvegar.

Námskeiðið er í Vestur Restaurant og hefst kl. 17:00 á föstudag.

Aðeins 12 komast að á hvert námskeið því tveggja metra reglunni þarf að sjálfsögðu að fylgja.

DEILA