Hábrún fær leyfi fyrir 700 tonna fiskeldi

Matvæastofnun gaf út í dag rekstrarleyfi til Hábrúnar ehf í Hnífsdal fyrir 700 tonna  eldi í Skutulsfirði, þar af eru 650 tonn regnbogasilungur og...

Hveitikökur komnar í úrslit

Jólalagakeppni Rásar 2 er orðinn fastur liður í jólaundirbúningi RÚV en hún er nú haldin í átjánda sinn. Sérstök dómnefnd fór í gegnum öll...

Tveir bæjarfulltrúar Í listans andvígir lögþvingaðri sameiningu

Þórir Guðmundsson, bæjarfulltrúi Í listans segist styðja heils hugar framkomna tillögu frá sveitarstjórnarfólki í 20 sveitarfélögum landsins, þar sem hafnað er lögþvingaðri sameiningu sveitarfélaga...

Flateyri: Veðurstofan birtir drög að endurskoðuðu hættumati

Veðurstofan segir á vefsíðu sinni að nú liggi fyrir drög að endurskoðuðu hættumati fyrir Flateyri og að það hafi verið kynnt á íbúafundi með...

Marzellíus: styður ekki lögþvingun sveitarfélaga

Marzellíus Sveinbjörnsson, bæjarfulltrúi Framsóknarflokksins í Ísafjarðarbæ segir að ekki eigi að þvinga sveitarfélög til að sameinast og þá því síður að hafa fjöldatakmarkanir. "Í sveitarfélögunum...

Reykjavíkurborg skuldar mest

Reykjavíkurborg er skuldsettasta sveitarfélagið hvort sem mælt er í beinum fjárhæðum eða sem skuld pr íbúa. Þetta kemur fram í upplýsingaritinu „Lykiltölur úr rekstri sveitarfélaga...

Vesturbyggð styður lögþvingaða sameiningu

Í svari Rebekku Hilmarsdóttur, bæjarstjóra fyrir hönd bæjarstjórnar Vesturbyggðar segir að bæjarstjórnin hafi greitt atkvæði með tillögu um málefni sveitarfélaga á vettvangi sambands íslenskra...

5% fólksfjölgun í Vestur Barðastrandarsýslu

Umtalsverð fólksfjölgun varð á sunnanverðum Vestfjörðum  síðustu 12 mánuði samkvæmt nýbirtum tölum frá Þjóðskrá Íslands. Íbúum í Vesturbyggð og á Tálknafirði fjölgaði um 63...

Merkir Íslendingar – Þröstur Sigtryggsson

Þröst­ur Sig­tryggs­son skip­herra lést 9. des­em­ber 2017. Hann var fædd­ur 7. júlí 1929.  Son­ur hjón­anna Hjaltlínu Mar­grét­ar Guðjóns­dótt­ur, kenn­ara og hús­freyju frá Brekku á Ingj­aldssandi, og...

Ný bók: Friðrik Ólafsson

Friðrik Ólafsson var aðeins barn að aldri þegar hann fór að venja komur sínar á samkomustaði unnenda skáklistarinnar í Reykjavík. Fáa grunaði að þar...

Nýjustu fréttir