Suðureyri: nýr Einar Guðnason sjósettur

Á laugardaginn var sjósettur í Hafnarfirði nýr bátur fyrir Norðureyri ehf á Suðureyri. Báturinn fær nafnið Einar Guðnason ÍS og kemur í stað báts...

Merkir Íslendingar – Jón Guðmundsson

Jón Guðmundsson fæddist í Melshúsum í Reykjavík 10. desember 1807, sonur Guðmundar Bernharðssonar og Ingunnar Guðmundsdóttur. Eiginkona Jóns var Hólmfríður, systir Þuríðar, langömmu Vigdísar Finnbogadóttur,...

Orkunotkun íslenskra heimila á einstakling sú mesta í Evrópu

Orkunotkun heimila á einstakling er mest á Íslandi í samanburði við önnur ríki innan Evrópu samkvæmt tölum um orkuflæði sem Hagstofa Íslands birtir nú...

Kristján Þór styður ekki þvingaðar sameiningar á sveitarfélögum

Kristján Þór Kristjánsson, bæjarfulltrúi Framsóknarflokksins í Ísafjarðarbæ segist ekki styðja aðgerðir sem þvinga sveitarfélög til sameiningar en vill skoða vel sameiningu þeirra, Hann segir að...

Valþjófsdalsvegur

Í sunnanverðum Önundarfirði liggur Valþjófsdalsvegur (625) um Ófæruhlíð á milli Hjarðardals og Valþjófsdals. Er hún kennd við Dalsófæru, klettastalla sem ganga í sjó fram og...

Ísafjörður: Sungið á Eyri

Það er ýmislegt gert á aðventunni þó bannsett veiran hefti margar góðar hugmyndir. Í gær gerði 6.bekkur GS við Grunnskólann á Ísafirði sér...

Ráðherra úthlutar 76,5 milljónum krónum til sértækra verkefna sóknaráætlanasvæða

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur úthlutað styrkjum að upphæð 76,5 milljónum króna til níu verkefna á vegum fimm landshlutasamtaka sveitarfélaga. Styrkjunum er ætlað að efla...

Ný bók: Langvían í íslenskri og erlendri þjóðtrú

Íslensku fuglarnir og þjóðtrúin er ein þeirra bóka sem út komu nú fyrir jólin. Höfundur er Sigurður Ægisson, guðfræðingur og þjóðfræðingur, en útgefandi er...

Merkir Íslendingar – Fríða Á. Sigurðardóttir

Fríða Áslaug Sigurðardóttir fæddist á Hesteyri í Sléttuhreppi í N-Ísafjarðarsýslu 11. desember 1940.   Foreldrar hennar voru Sigurður Sigurðsson, bóndi í Hælavík og síðar símstöðvarstjóri á...

Sameining sveitarfélaga: Hafdís situr hjá

Hafdís Gunnarsdóttir, bæjarfulltrúi  Sjálfstæðisflokksins í Ísafjarðarbæ og formaður Fjórðungssambands Vestfirðinga sat hjá við atkvæðagreiðslu á aukalandsþingi Sambands islenskra sveitarfélaga um sameiningu sveitarfélaga þar sem...

Nýjustu fréttir