Ísafjarðarbær óskar tilboða í snjómokstur

Ísafjarðarbær hefur ákveðið að óskar eftir tilboðum í snjómokstur á Ísafirði og í Hnífsdal og fengið Ríkiskaup til að sjá um útboðið. Verkefnið felst...

Sjómælingum í Ísafjarðardjúpi lokið

Sjómælingaskipið Baldur hefur verið við sjómælingar á Breiðafirði og við Vestfirði þetta árið. Mælt var svæði frá Bjarneyjum inn að Reykhólum, en þar liggur siglingaleið...

Merkir Íslendingar – Ingibjörg H. Bjarnason

Ingibjörg H. Bjarnason, alþingiskona og forstöðumaður Kvennaskólans í Reykjavík, fæddist á Þingeyri við Dýrafjörð 14. desember 1867. Hún var dóttir Hákonar Bjarnasonar, útgerðarmanns og...

Framsókn: póstkosning í Norðvesturkjördæmi

Í tilkynningu frá kjörstjórn Framóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi segir að fram fari  póstkosning um val á framboðslista Framsóknarflokksins fyrir Alþingiskosningarnar á næsta ári, samkvæmt reglum flokksins...

Ísafjarðarbær: Tónlistarfélagið vill að bærinn yfirtaki húsnæði tónlistarskólans

Lagt hefur verið fyrir bæjarráð Ísafjarðarbæjar erindi frá Tónlistarfélagi Ísafjarðar, þar sem óskað er eftir því að sveitarfélagið yfirtaki rekstur og viðhald húsnæðis Tónlistarskólans...

Þvinguð sameining sveitarfélaga: Strandabyggð óákveðin

Innan sveitarstjórnar Strandabyggðar eru skiptar skoðanir um fyrirhugaða lögþvingun sveitarfélaga með því að setja íbúalágmark. Samkvæmt samþykkt aukaþing Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 2019 og...

Suðureyri: nýr Einar Guðnason sjósettur

Á laugardaginn var sjósettur í Hafnarfirði nýr bátur fyrir Norðureyri ehf á Suðureyri. Báturinn fær nafnið Einar Guðnason ÍS og kemur í stað báts...

Merkir Íslendingar – Jón Guðmundsson

Jón Guðmundsson fæddist í Melshúsum í Reykjavík 10. desember 1807, sonur Guðmundar Bernharðssonar og Ingunnar Guðmundsdóttur. Eiginkona Jóns var Hólmfríður, systir Þuríðar, langömmu Vigdísar Finnbogadóttur,...

Orkunotkun íslenskra heimila á einstakling sú mesta í Evrópu

Orkunotkun heimila á einstakling er mest á Íslandi í samanburði við önnur ríki innan Evrópu samkvæmt tölum um orkuflæði sem Hagstofa Íslands birtir nú...

Kristján Þór styður ekki þvingaðar sameiningar á sveitarfélögum

Kristján Þór Kristjánsson, bæjarfulltrúi Framsóknarflokksins í Ísafjarðarbæ segist ekki styðja aðgerðir sem þvinga sveitarfélög til sameiningar en vill skoða vel sameiningu þeirra, Hann segir að...

Nýjustu fréttir