Dynjandisheiði: ásþungi 7 tonn

Vegagerðin hefur tilkynnt um 7 tonna ásþunga á Vestfjarðavegi 60 um Dynjandisheiði, frá Flókalundi að Dynjandavegi 621, frá kl. 12:00 Föstudaginn 26.febrúar 2021. Ástæðan er hætta á slitlagsskemmdum.

DEILA