Ísafjörður: Fossavatnsgangan hófst í gær

Dagskrá Fossavatnsgöngunnar 2021 hófst í gær fimmtudag, með Fjölskyldu-Fossavatninu og 25 km skauti. Fjölskyldu Fossavatnið skiptist í 1 km barnagöngu og 5...

Snjóflóðasafnið á Flateyri

Snjóflóðasafnið á Flateyri stefnir á formlega opnun sumarið 2022. Safnið sjálft er í vinnslu þessa stundina og verið að hanna sýninguna sem...

BÁTAR Á POLLINUM

Bátarnir Vébjörn ÍS 14, Ísbjörn ÍS 15, Auðbjörn ÍS 17 og línuveiðarinn Ölver ÍS 1 á Pollinum á Ísafirði. Hann var 95 tonn, smíðaður árið 1902 í Florvaag í Noregi. Eigendur...

Baldur 30 ára

Í gær voru þrjátíu ár síðan ár frá því að sjómælingabátnum Baldri var hleypt af stokkunum á Seyðisfirði. Báturinn hefur reynst Landhelgisgæslunni...

Pétur Markan segir sig úr Samfylkingunni

Pétur Markan fyrrverandi sveitarstjóri í Súðavík og einnig fyrrverandi formaður Fjórðungssambands Vestfirðinga hefur sagt sig úr Samfylkingunni. Í úrsagnarbréfinu...

Vegfarendur fá upplýsingar beint í snjalltækin

Brátt geta vegfarendur fengið upplýsingar um færð og ástand vega beint í leiðsögukerfi í snjalltækjum sínum. Vegagerðin...

Fiskeldi: Tvöföldun á milli ára

Útflutningsverðmæti eldisafurða nam um 5,5 milljörðum króna í mars. Þetta er langstærsti mánuðurinn í útflutningi á eldisafurðum frá upphafi.

Veitingamenn í Covid : Víkurskálinn

Vertarnir í Víkurskálanum í Bolungavík heita Oddur Andri Thomasson og Ragnar Sveinbjörnsson. Þeir opnuðu 1. júní 2018 á Sjómannadagshelginni...

Kosning um fugl ársins 2021 er komin á flug!

Kosning um fugl ársins 2021 er hafin. Valdar hafa verið 20 fuglategundir sem koma til greina. Atkvæði eru tekin...

Orkubú Vestfjarða eigi virkjunarrétt á jarðhita í Reykjanesi

Elías Jónatansson, Orkubússtjóri hefur ritað bréf til Ísafjarðarbæjar og óskar eftir staðfestingu á því að Orkubúið eigi allan virkjunarrétt á jarðhita á...

Nýjustu fréttir