Andlátið Patreksfirði: Lögreglan birtir nafn hins látna

Lögreglan á Vestfjörðum birti í morgun frekari upplýsingar um andlátið í Ósafirði í Patreksfirði sl sunnudag.

Maðurinn sem lést hét Sveinn Eyjólfur Tryggvason og var fæddur árið 1972, til heimilis að Sigtúni Patreksfirði. Sveinn Eyjólfur lætur eftir sig eiginkonu og sjö börn. Rannsókn á tildrögum slyssins er til rannsóknar hjá lögreglunni á Vestfjörðum og miðar vel segir í tilkynningunni.

DEILA