Daníel: afsögn Sifjar er áfall

Daníel Jakobsson, oddviti Sjálfstæðismanna í bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar var inntur eftir viðbrögðum þeirra við afsögn Sifjar Huldar Albertsdóttur, bæjarfulltrúa vegna eineltis sem hún...

Bæjarstjóri: Sif hefur verið beðin afsökunar

Birgir Gunnarsson, bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar var beðinn um viðbrögð við afsögn Sifjar Huldar Albertsdóttur, bæjarfulltrúa og þeim ummælum hennar að stjórnsýslan hafi brugðist...

Umframafli í maí

Ef skoðað er yfirlit yfir strandveiðar í maí mánuði má sjá að umframafli var samtals 32.606 kg á tímabilinu. Alls lönduðu 319...

Hafísjakar við Horn

Samkvæmt upplýsingum Veðurstofunnar frá í gær voru tveir ísjakar í Hornvík og hafa til­kynn­ing­ar hafa verið send­ar á sjófar­end­ur þar sem varað...

Ísafjarðarbær: Bæjarfulltrúi gerir bótakröfu á hendur Ísafjarðarbæjar og biðst lausnar

Sif Huld Albertsdóttir bæjarfulltrúi Ísafjarðarbæjar hefur gert bótakröfu  á hendur Ísafjarðarbæ vegna langvarandi og ótvíræðs eineltis í sinn garð.Sif Huld hefur jafnframt...

Tálknafjarðarhreppur kannar sameiningarkosti

Á síðasta fundi hreppsnefndar Tálknafjarðarhrepps var samþykkt að kanna mögulega sameiningu við önnur sveitarfélög. Lögð var fyrir fundinn...

Súðavík komin á ljósleiðara

Undanfarinn mánuð hefur vinnuflokkur Snerpu staðið í ströngu við að ljósleiðaravæða Súðavík. Búið er að leggja ljósleiðararör um allt nýja þorpið og...

knattspyrna:Vestri vann Aftureldingu

Karlalið Vestra í knattspyrnu bar sigurorð af Aftureldingu í Mosfellsbæ á laugardaginn er liðin öttu kappi í Lengjudeildinni á Ísafirði.

Landvernd: fáfróður sveitarstjóri á Vestfjörðum

Ársrit Landverndar fyrir starfsárið 2020-21 er komin út. Þar er gerð grein fyrir starfinu milli aðalfunda, áherslumálum samtakanna og fjárhag þeirra. Fram...

Vestfjarðastofa gefur út bækling um vestfirskan mat

Vestfjarðastofa hefur unnið að því að kortleggja og greina stöðu matvælaframleiðslu á svæðinu. Til þess að auðvelda veitingafólki, ferðamönnum og almenningi að...

Nýjustu fréttir