Liðsstyrkur: van Dijk til Vestra

Van Dijk er genginn til liðs við knattspyrnulið Vestra, sem leikur í Lengjudeildinni. Ekki er það Liverpool maðurinn enda er hann meiddur...

Vesturbyggð: aflagjöld af eldisfiski 44% af tekjum hafnarsjóðs

Aflagjöld af eldisfiski voru langstærsti tekjuliður hafnarsjóðs Vesturbyggðar á síðasta ári. Alls fékk hafnarsjóður aflagjald af 18.702 kg af eldisfiski og...

Vestfirðir með hæst hlutfall fullbólusettra

Nærri 60% Vestfirðinga eru fullbólusettir samkvæmt tölum Landlæknisembættisins í gær. Það er hæsta hlutfall á landinu. Gylfi Ólafsson, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða segir...

Lögreglan varar við svikapóstum

Lögreglan á Vestfjörðum varar við svikapóstum sem hafa verið að berast almenningi, hvort heldur í formi sms-boða eða með tölvupósti.

Mikill munur á bensínverði

Mikill verðmunur er á ódýrasta bensínlítranum og þeim dýrasta. Verðið er lægst á völdum stöðum á höfuðborgarsvæðinu og lægstu verðin eru iðullega...

Ölvaðir á strandveiðum

Lögreglan á Vestfjörðum þurfti í síðustu viku tvívegis að hafa afskipti af ölvuðum strandveiðisjómönnum. Á þriðjudag hafði lögreglan afskipti...

Aðeins eitt tilboð barst í Tálknafjarðarveg

Vegagerðin í samvinnu við Tálknafjarðarhrepp auglýsti í vor útboð á 1,6 km þjóðvegi í gegnum þéttbýlið á Tálknafirði og barst ekkert tilboð...

Sterkar Strandir: Íbúafundur haldinn 22. júní

Sterkar Strandir tilheyra röð verkefna á landsvísu undir stjórn Byggðastofnunar með heitinu Brothættar byggðir. Í júní 2020 var haldið íbúaþing á Hólmavík...

Vilja framlengja átaksverkefni á Þingeyri

Verkefnastjórn verkefnisins Öll vötn til Dýrafjarðar hefur óskað eftir fundi við bæjarráð Ísafjarðarbæjar til að ræða stöðu og...

Tónleikar og ljóðalestur í Listasafni Samúels á laugardag

Laugardaginn 3. júlí munu Tómas R. Einarsson og Kristín Svava Tómasdóttir standa fyrir kontrabassaleik og ljóðalestri í kirkju Samúels Jónssonar að Brautarholti...

Nýjustu fréttir