Rannsaka líf, straumar og botnlag í Grænlandssundi

Þann 1. til 10. ágúst fór vísindafólk frá Hafrannsóknastofnun, Greenland Natural Resources (GINR) og Zoological Society í London (ZSL) í rannsóknaleiðangur á...

Grunnmenntaskólinn að fara af stað hjá Fræðslumiðstöðinni

Grunnmenntaskólinn er ætlaður fullorðnu fólki á vinnumarkaði sem hefur ekki lokið framhaldskóla og er eldra en 18 ára. Stuðst er við námskrána...

Smit á Heilbrigðisstofnun Vestfjarða í gær

Smit greindist hjá starfsmanni Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða í gær. Starfsmaðurinn sem er með aðalstarfsstöð á Ísafirði hafði verið í vinnu á Patreksfirði einn...

Reykjaskóli í Hrútafirði

Skólahald hófst að Reykjum í Hrútafirði 7. janúar 1931 með stofnun Héraðsskólans að Reykjum og stóð nær óslitið til ársins 1988 ef...

Uppskrift vikunnar : sumarsjeik

Þar sem sumarið og sólin eru búin að sýna sig í vikunni og heldur vonandi áfram finnst mér þessi uppskrift sérstaklega viðeigandi.

Tvö útköll á Vestfjörðum í nótt

Skúta sem legið hafði við akkeri á Hornvík hafði í gærkvöldi samband við sjómælingaskipið Baldur og óskaði aðstoðar Landhelgisgæslunnar. Skútan var þá...

Flokkur fólksins: Eyjólfur skipar efsta sætið í Norðvesturkjördæmi

Eyjólfur Ármannsson verður oddviti framboðslista Flokks fólksins í Norðvesturkjördæmi fyrir komandi alþingiskosningar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá flokknum.

Hvað veistu um Ísland?

Út er komin spurningabók eftir Gauta Eiríksson frá Stað á Reykjanesi í Reykhólasveit sem heitir Hvað veistu um Ísland. Bókinni er skipt...

Píratar: hætt verði sem fyrst með opið sjókvíaeldi

Píratar hafa ákveðið stefnu sína í fiskeldi fyrir komandi alþingiskosningar. Tillaga um stefnu fór í rafræna atkvæða greiðslu sem lauk 24. júlí...

Tálknafjarðarkirkja óskar eftir sjálfboðaliðum

Næsta laugardag, 14. ágúst, er stefnt að því að bera á tréverkið á Tálknafjarðarkirkju. Óskað er eftir sjálfboðaliðum...

Nýjustu fréttir