Ísafjarðarbær: heimsókn á næsta ári frá þýskum vinabæ

Bæjarstjóri og tengiliður bæjarins Kaufering Þýskalandi sem er í vinabæjarsamskiptum við Ísafjarðarbæ hefur haft samband og óskað eftir að fá að...

Kynningarfundir Byggðastofnunar og Vestfjarðastofu

Í næstu viku munu sérfræðingar á fyrirtækjasviði Byggðastofnunar og starfsmenn Vestfjarðastofu vera með kynningarfundi um lánamöguleika hjá Byggðastofnun. Fundir...

Þungatakmarkanir á Bíldudalsvegi

Í tilkynningu frá Vegagerðinni segir að vegna hættu á slitlagsskemmdum er ásþungi takmarkaður við 7 tonn á Bildudalsvegi (63) frá Bíldudalsflugvelli að...

Bændur geta eignast listaverk

Sölusíða á listaverkum Bændasamtakanna er nú komin í loftið hjá Gallerí Fold og verður opin fyrir félagsmenn inni á Bændatorginu frá hádegi...

Mikill áhugi fyrir Vestfjörðum

Hátt í 500 ferðasalar og kaupendur hittust á tveggja daga ferðaráðstefnunni VestNorden sem haldin var í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ í vikunni.

Körfubolti: Vestri-Fjölnir B í 1. deild kvenna

Fyrsti heimaleikur Vestra í körfubolta kvenna verður á morgun laugardag kl. 18:00 þegar liðið mætir Fjölni. Árskortin góðu verða...

Fiskeldissjóður veitir styrk til endurnýjunar vatnslagnar í Staðardal

Ísafjarðarbær hefur hlotið 20 milljón króna styrk úr fiskeldissjóði til endurnýjunar vatnslagnar í Staðardal. Núverandi afköst lagnarinnar takmarka...

Uppskrift vikunnar: beikonvafin kjúklingalæri

Þessi uppskrift er mjög góð og ekki skemmir að hún er frekar ódýr líka. Svo er bara um að...

Vestri :tvíframlengt gegn Keflavík

Fyrsti leikur Vestra í úrvalsdeild karla í körfuknattleik, Subway deildinni, var gegn sterku liði Keflavíkur, í kvöld á heimavelli í íþróttahúsinu á...

Vísindaportið: Mikilvægi Grænlands og norðurheimskautsins fyrir framtíðarauðlindir og áhrif þeirra

Gestur í Vísindaporti vikunnar er Jóhanna Gísladóttir, sem kennir um þessar mundir námskeið í stefnumótun hins opinbera (Public Policy) við námsleiðina Sjávarbyggðafræði....

Nýjustu fréttir