Þungatakmarkanir á Bíldudalsvegi

Í tilkynningu frá Vegagerðinni segir að vegna hættu á slitlagsskemmdum er ásþungi takmarkaður við 7 tonn á Bildudalsvegi (63) frá Bíldudalsflugvelli að Helluskarði frá kl 8:00 í dag, laugardaginn 9. október.