Kynningarfundir Byggðastofnunar og Vestfjarðastofu

Í næstu viku munu sérfræðingar á fyrirtækjasviði Byggðastofnunar og starfsmenn Vestfjarðastofu vera með kynningarfundi um lánamöguleika hjá Byggðastofnun.

Fundir verða haldnir, 

  • Mánudaginn 11. október kl. 12:00 – Hólmavík, Hnyðja
  • Þriðjudaginn 12. október kl. 13:00 – Ísafirði – Vestfjarðastofu, Vestrahúsi 
  • Föstudaginn 15. október kl. 10:00 – Patreksfirði – Ólafshúsi

Frekari upplýsingar gefur Byggðastofnun, postur@byggdastofnun.is 

Núverandi og nýir viðskiptavinir velkomnir til að ræða lánamöguleika hjá Byggðastofnun.

DEILA