Uppsagnir sökum aldurs óheimilar

Óheimilt er að segja fólki upp sökum aldurs samkvæmt nýjum úrskurði kærunefndar jafnréttismála sem féll í máli manns sem sagt var upp...

Fjórar umsóknir um stöðu rektors á Hólum

Fréttavefurinn Feykir á Sauðárkróki greinir frá því að frestur til að sækja um stöðu rektors hjá Háskólanum á Hólum hafi runnið út...

Hátíðarbæinn Hólmavík – Hátíð í hverjum mánuði

Hugmyndin um hátíðarbæinn Hólmavík hefur gengið glimrandi s.l. ár en hátíðir hafa verið haldnar nánast mánaðarlega þrátt fyrir allskonar takmarkanir.

Bændur fá 700 m. kr til áburðarkaupa

Áburðaverð hefur hækkað á síðustu misserum. Áburðarvísitala Alþjóðabankans hefur hækkað um 93% frá lokum síðasta áburðartímabils, m.a. vegna hækkunar á jarðgasi og...

Covid: 11 smit í gær

Ellefu smit greindust á Vestfjörðum í gær. Átta þeirra voru á Ísafirði, eit í Bolungavík og tvö á Hólmavík.

Ísafjarðarbær: Lilja Rafney útilokar ekki framboð

Lilja Rafney Magnúsdóttir, fyrrv. alþingismaður útilokar ekki framboð fyrir bæjarstjórnarkosningarnar í vor. Þetta kom fram í viðtali við hana á útvarpsstöðinni Sagan...

Ísafjarðarhöfn: 1.865 tonnum landað í janúar

Alls bárust 1.865 tonn af bolfiski á land í Ísafjarðarhöfn í síðasta mánuði. Allur aflinn var af togskipum og veiddur í botntroll....

Bolungavík: byggja nýtt hús fyrir Fiskmarkað Vestfjarða

Fiskmarkaður Vestfjarða ehf hefur fengið vilyrði fyrir byggingu nýs húss á Brimbrjótsgötu 10 fyrir starfsemi fyrirtækisins. Nýja lóðin var á...

Óskað eftir stuðningi þingmanna við jarðgangaáætlun Vestfirðinga

Samök atvinnurekenda a sunnanverðum Vestfjörðum sendu í gær alþingismönnum Norðvesturkjördæmis opið bréf þar sem óskað er eftir afdráttarlausum stuðningi þeirra við íbúa,...

Norskir skógarkettir

Norski skógarkötturinn er hálfsíðhærður köttur sem þarf mjög litla feldhirðu. Hann er stór og sterkbyggður köttur með langan líkama og háfættur, afturfætur...

Nýjustu fréttir