Strandveiðar: leiðrétta ber uppboð á skiptimarkaði

Eyjólfur Ármannsson, alþm. segir að leiðrétti beri uppboð á skiptimarkaðinum sl. vetur. Hann segir að það sé markaður, sem geti ekki...

Gísli Jóns: útkall í Veiðileysufjörð

Í gær um miðjan dag barst útkall vegna göngumanns í sjálfheldu við Hafnarskarð milli Veiðileysufjarðar og Hornvíkur. Björgunarbáturinn Gísli Jóns hélt af...

Kertafleyting á Ísafirði og Patreksfirði – aldrei aftur Hírósíma og Nagasagí

Fyrir 77 árum, 6. og 9. ágúst 1945, vörpuðu Bandaríkjamenn kjarnorkusprengjum á borgirnar Hírósíma og Nagasaki í Japan. Frá árinu 1985 hafa...

Listahátíð Samúels í Selárdal 12.-14. ágúst

Listasafn Samúels stendur fyrir listahátíð í Selárdal 12. -14. ágúst. Meðal þeirra sem fram koma eru Skúli mennski og Between Mountains og...

Miklar framkvæmdir í Árneshreppi

Miklar og fjölbreytilegar framkvæmdir standa nú yfir í Árneshreppi. Skúli Gautason, verkefnisstjóri Áfram Árneshrepps, sem er heitið á þátttöku Brothættra byggða í...

Teigskógur: eitt tilboð í eftirlit með framkvæmdum

Aðeins eitt tilboð barst í eftirlit og ráðgjöf með framkvæmdum við Vestfjarðarveg (60) um Gufudalssveit, Þórisstaðir – Hallsteinsnes. Var það frá Verkís...

Ögur: hleðslustöð fyrir rafbíla

Í Ögri var tekin í notkun fyrir tæpum mánuði 22 kw hleðslustöð fyrir rafbíla. Hún er opin öllum. Borgað með Ísorkuappi eða Ísorkulykli...

U3A – Háskóli þriðja æviskeiðsins

Með orðinu háskóli er hér átt við upprunalegu merkingu orðsins sem er hópur fólks sem vill helga tíma sinn því að fræðast...

Veðrið í Árneshreppi í júlí 2022

Samkvæmt venju hefur Jón G Guðjónsson veðurathugunarmaður í Litlu-Ávík tekið saman yfirlit yfir veðrið og birt á vef sínum litlihjalli.it.is.

Breyting á Aðalskipulagi Kaldrananeshrepps 2010-2030 og nýtt deiliskipulag

Sveitarstjórn Kaldrananeshrepps hefur samþykkt að að auglýsa tillögur að breytingu á aðalskipulagi sveitarfélagsins og nýju deiliskipulagi í landi Ásmundarness sem er bújörð...

Nýjustu fréttir