Margvíslegar aðgerðir til að styðja sveitarfélög

Margvíslegar aðgerðir fyrir sveitarstjórnarstigið eru að finna í öðrum áfanga stjórnvalda vegna heimsfaraldurs kórónaveiru. Meðal þeirra er styðja við og liðka fyrir fjárfestingum sveitarfélaga...

Sveitarstjórnarráðuneyti: ekki heimilt að reikna dráttarvexti á skuldara í greiðsluskjóli

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hefur sent bréf á öll sveitarfélög landsins sem varðar innheimtu á dráttarvöxtum vegna fasteignaskatta í því tímabili þegar skuldari...

Vinnslustöðvun fyrirsjáanleg

Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar, segir það hafa verið fyrirsjáanlegt að fiskvinnslur þyrftu að grípa til neyðarúrræða vegna afleiðinga af verkfalli sjómanna. „Þetta eru...

Víkingaskáladagar í Súgandafirði

Í sumar líkt og síðustu þrjú sumur stendur Fornminjafélag Súgandafjarðar fyrir Víkingaskáladögum fyrir áhugasama sem vilja læra að byggja skála sem er...

Nýtt fólk í sveitarstjórn Reykhólahrepps

Í Reykhólahreppi var persónukjör og þar komu margir nýjir einstaklingar inn í sveitarstjórnarkosningum 2018. Á kjörskrá í hreppnum eru 190, en alls kusu 132...

Fjórðungsþing: 90% fjölgun sjúkrafluga- tafarlausar aðgerðir

Fjórðungsþing Vestfirðinga ályktaði um síðustu helgi um sjúkraflug. Skorar þingið á stjórnvöld að grípa tafarlaust til aðgerða vegna sjúkraflugs á Vestfjörðum. "Eins og staðan er í...

Íhuga að selja beint á erlenda markaði

Landssamband smábátaeigenda íhugar nú hvort að rétt sé að undirbúa fisksölu beint á erlenda markaði af bátum félagsmanna sambandsins. Þetta kom fram í ræðu...

Lagafrumvarp byggt á tillögum starfshópsins

„Matið hef­ur verið gagn­rýnt af hálfu ým­issa, sveit­ar­stjórn­ar­manna og vís­inda­manna þar á meðal. Hafrann­sókna­stofn­un tek­ur það mjög al­var­lega og er að fara yfir sín...

Bolungavík: Skemmtiferðaskip á föstudaginn

Skemmtiferðaskipið Silver Wind kom til Bolungavíkur á föstudaginn var. Skipið lagðist við akkeri út á víkinni og ferjaði farþega í land. Þar...

Háskólasetur Vestfjarða: Hvað eru nemendur að gera í sumar?

Nemendur í meistaranáminu í haf- og strandsvæðstjórnun hafa nú lokið námskeiðum og eru í óða önn að hefja vinnu við lokaverkefni sín. Í meistaranáminu...

Nýjustu fréttir