Íþrótta- og tómstundanefnd hefur skipt fé sem ætlað er í uppbyggingarsamninga til íþróttafélaga.
Nefndin gerir tillögu til bæjarstjórnar að eftirfarandi félög fái styrk:
Skotís – Skotíþróttafélag Ísafjarðar kr. 4.000.000
GÍ- Golfklúbbur Ísafjarðar kr. 4.000.000
Blakdeild Vestra kr. 750.000
Gólfklúbburinn Gláma kr. 2.500.000
KKD Vestra kr. 750.000